Nýliðaval NFL-deildarinnar sýnt í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. apríl 2018 14:30 Vísir/Getty Stöð 2 Sport mun í kvöld sýna frá nýliðavali NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fyrsta umferð valsins fer fram í kvöld en útsending hefst á miðnætti. Þetta er í fyrsta sinn sem að sýnt er frá nýliðavalinu hér á landi en það þykir sérstaklega spennandi í ár. Talið er að fimm leikstjórnendur verða valdir í fyrstu umferðinni en öflugir leikstjórnendur eru afar eftirsóttir í deildinni. Þeir eru Josh Rosen, Sam Darnold, Baker Mayfield, Josh Allen og Lamar Jackson. Það eru einnig afar öflugir varnarmenn í nýliðaárganginum og þá eru miklar vonir bundnar við hlauparann Saquon Barkley sem talinn vera einn besti hlauparinn sem hefur komið inn í deildina undanfarin ár. Eins og venjan er í nýliðavali bandarísku atvinnumannaíþróttanna er það lið sem var með versta árangur síðasta tímabils sem fær að velja fyrst. Cleveland Browns hefur átt afar erfitt uppdráttar síðustu árin og er með fyrsta valrétt í ár og reyndar þann fjórða líka, eftir skipti við Houston Texans í fyrra. Liðin geta skipt á milli sín valréttum fyrir valið og það gerði til að mynda New York Jets. Liðið náði sér í þriðja valrétt í skiptum við Indianapolis Colts sem fékk í staðinn sjötta valrétt í fyrstu umferð, tvo valrétti í annarri umferð í ár og einn valrétt í annarri umferð á næsta ári. Það má reikna með því að liðin skipti valréttum á milli sín í kvöld og gæti myndast mikil spenna vegna þessa. Hér fyrir neðan má sjá stutt upphitunarmyndband fyrir útsendingu kvöldsins. NFL Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Stöð 2 Sport mun í kvöld sýna frá nýliðavali NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fyrsta umferð valsins fer fram í kvöld en útsending hefst á miðnætti. Þetta er í fyrsta sinn sem að sýnt er frá nýliðavalinu hér á landi en það þykir sérstaklega spennandi í ár. Talið er að fimm leikstjórnendur verða valdir í fyrstu umferðinni en öflugir leikstjórnendur eru afar eftirsóttir í deildinni. Þeir eru Josh Rosen, Sam Darnold, Baker Mayfield, Josh Allen og Lamar Jackson. Það eru einnig afar öflugir varnarmenn í nýliðaárganginum og þá eru miklar vonir bundnar við hlauparann Saquon Barkley sem talinn vera einn besti hlauparinn sem hefur komið inn í deildina undanfarin ár. Eins og venjan er í nýliðavali bandarísku atvinnumannaíþróttanna er það lið sem var með versta árangur síðasta tímabils sem fær að velja fyrst. Cleveland Browns hefur átt afar erfitt uppdráttar síðustu árin og er með fyrsta valrétt í ár og reyndar þann fjórða líka, eftir skipti við Houston Texans í fyrra. Liðin geta skipt á milli sín valréttum fyrir valið og það gerði til að mynda New York Jets. Liðið náði sér í þriðja valrétt í skiptum við Indianapolis Colts sem fékk í staðinn sjötta valrétt í fyrstu umferð, tvo valrétti í annarri umferð í ár og einn valrétt í annarri umferð á næsta ári. Það má reikna með því að liðin skipti valréttum á milli sín í kvöld og gæti myndast mikil spenna vegna þessa. Hér fyrir neðan má sjá stutt upphitunarmyndband fyrir útsendingu kvöldsins.
NFL Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira