Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2018 22:27 Ólafía var ánægð með sína spilamennsku í dag, eðlilega. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. Ólafía er í toppbaráttunni eftir fyrri hringinn á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. „Ég var að slá ótrúlega vel. Ég sló nokkuð nálægt. Ég púttaði góðum púttum í,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðlamenn eftir fyrri hringinn. Veðurfarið hefur verið ansi athyglisvert í Texas undanfarna daga. Ákveðið var að mótið yrði bara 36 holur vegna veðurfars en hvað er plan Ólafíu fyrir síðari hringinn? „Ég þarf að vera þolinmóð og síðustu dagar eru búnir að vera áhugaverðir. Ég verð að taka því sem gerist hvort sem ég klára í dag eða á morgun og taka því sem gerist.” Eftir að þetta viðtal var tekið upp var ákveðið að spila strax síðari átján holurnar strax eftir hádegi í Texas en þegar þetta er skrifað er Ólafía nýfarin af stað. Golf Tengdar fréttir Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30 Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. Ólafía er í toppbaráttunni eftir fyrri hringinn á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. „Ég var að slá ótrúlega vel. Ég sló nokkuð nálægt. Ég púttaði góðum púttum í,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðlamenn eftir fyrri hringinn. Veðurfarið hefur verið ansi athyglisvert í Texas undanfarna daga. Ákveðið var að mótið yrði bara 36 holur vegna veðurfars en hvað er plan Ólafíu fyrir síðari hringinn? „Ég þarf að vera þolinmóð og síðustu dagar eru búnir að vera áhugaverðir. Ég verð að taka því sem gerist hvort sem ég klára í dag eða á morgun og taka því sem gerist.” Eftir að þetta viðtal var tekið upp var ákveðið að spila strax síðari átján holurnar strax eftir hádegi í Texas en þegar þetta er skrifað er Ólafía nýfarin af stað.
Golf Tengdar fréttir Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30 Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30
Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57
Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti