Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 5. maí 2018 15:00 Í umsögninni segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Vísir Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. „Fjárveitingar til rekstrar Landspítala árið 2018 eru ríflega 2.000 milljónum króna lægri á föstu verðlagi en árið 2008 þrátt fyrir verulega aukna eftirspurn og fjölmörg viðamikil verkefni sem falin hafa verið sjúkrahúsinu. Á þessu tímabili hefur landsmönnun fjölgað verulega, sjúkdómsbyrði aukist og fjölmörg veigamikil verkefni verið flutt til Landspítala.“ Í umsögninni segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Alls 27 milljarða vantar svo aukalega í endurnýjun tækjabúnaðar í núverandi húsnæði, endurbætur á húsnæðinu og svo byggingu nýs húsnæðis. Gangi fjármálaáætlunin óbreytt í gegn mun það „leiða til samdráttar í þjónustuframboði eða hallarekstrar á Landspítala,“ segir að lokum. Undir umsögnina skrifa Páll Mattíasson, forstjóri Landspítala, og María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs. Landspítalinn Tengdar fréttir Framlög til viðhalds á vegakerfinu verða aukin um helming Ríkisstjórnin ákvað í morgun að setja helmingi meira fé til viðhalds á vegakerfinu en gert er ráð fyrir í fjárlögum þessa árs, sem þýðir að tólf milljarðar fara til viðhalds vega. 27. apríl 2018 18:35 Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára og segir stefnu ríkisstjórnarinnar torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum. 24. apríl 2018 16:45 Framlög til velferðarmála aukin um tugi milljarða á næstu árum Katrín segir fjármálaáætlunina fela í sér skynsama fjármála- og samfélagsstefnu. 12. apríl 2018 18:30 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. „Fjárveitingar til rekstrar Landspítala árið 2018 eru ríflega 2.000 milljónum króna lægri á föstu verðlagi en árið 2008 þrátt fyrir verulega aukna eftirspurn og fjölmörg viðamikil verkefni sem falin hafa verið sjúkrahúsinu. Á þessu tímabili hefur landsmönnun fjölgað verulega, sjúkdómsbyrði aukist og fjölmörg veigamikil verkefni verið flutt til Landspítala.“ Í umsögninni segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Alls 27 milljarða vantar svo aukalega í endurnýjun tækjabúnaðar í núverandi húsnæði, endurbætur á húsnæðinu og svo byggingu nýs húsnæðis. Gangi fjármálaáætlunin óbreytt í gegn mun það „leiða til samdráttar í þjónustuframboði eða hallarekstrar á Landspítala,“ segir að lokum. Undir umsögnina skrifa Páll Mattíasson, forstjóri Landspítala, og María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs.
Landspítalinn Tengdar fréttir Framlög til viðhalds á vegakerfinu verða aukin um helming Ríkisstjórnin ákvað í morgun að setja helmingi meira fé til viðhalds á vegakerfinu en gert er ráð fyrir í fjárlögum þessa árs, sem þýðir að tólf milljarðar fara til viðhalds vega. 27. apríl 2018 18:35 Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára og segir stefnu ríkisstjórnarinnar torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum. 24. apríl 2018 16:45 Framlög til velferðarmála aukin um tugi milljarða á næstu árum Katrín segir fjármálaáætlunina fela í sér skynsama fjármála- og samfélagsstefnu. 12. apríl 2018 18:30 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Framlög til viðhalds á vegakerfinu verða aukin um helming Ríkisstjórnin ákvað í morgun að setja helmingi meira fé til viðhalds á vegakerfinu en gert er ráð fyrir í fjárlögum þessa árs, sem þýðir að tólf milljarðar fara til viðhalds vega. 27. apríl 2018 18:35
Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun næstu fimm ára Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára og segir stefnu ríkisstjórnarinnar torvelda gerð kjarasamninga á komandi misserum. 24. apríl 2018 16:45
Framlög til velferðarmála aukin um tugi milljarða á næstu árum Katrín segir fjármálaáætlunina fela í sér skynsama fjármála- og samfélagsstefnu. 12. apríl 2018 18:30