Svekkt eiginkona atvinnukylfings lamdi tengdamóður sína Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2018 23:30 Það er mikil pressa á Glover í hvert skipti sem hann fer út á golfvöll. vísir/getty Eiginkona atvinnukylfingsins Lucas Glover hefur verið handtekin og ákærð fyrir að ganga í skrokk á tengdamóður sinni. Búið er að ákæra Kristu Glover fyrir heimilisofbeldi sem og fyrir að vera með mótþróa við handtöku. Hún var handtekin í húsi sem hún leigði í Flórída er eiginmaður hennar var að spila á Players-meistaramótinu. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu og allt var vitlaust er hann snéri aftur í húsið. Lucas tjáði lögreglu að í hvert skipti sem hann spilaði illa þá byrjaði hún með læti. Krista segir að tengdamóðir sín hafi byrjað með lætin en tengdamamman er með sár á báðum höndum. Samkvæmt lögregluskýrslu var Krista að drekka allan daginn og vel við skál er Lucas kom heim. Hann fékk þá að heyra það fyrir spilamennsku sína. Sjálfur var Lucas særður en hann sagði það vera vegna þess að hann hefði reynt að stöðva slagsmálin á milli eiginkonu og móður sinnar. Krista sturlaðist er hún var færð í járnum út í lögreglubíl. Hún öskraði ókvæðisorðum að lögregluþjónunum og sagðist ætla að láta golfsambandið vita af þessu. „Þið munuð missa vinnuna. Það er út af svona hlutum sem lögregluþjónar eru skotnir í andlitið,“ bætti hún við. Hennar bíður að mæta dómara í lok mánaðarins. Golf Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eiginkona atvinnukylfingsins Lucas Glover hefur verið handtekin og ákærð fyrir að ganga í skrokk á tengdamóður sinni. Búið er að ákæra Kristu Glover fyrir heimilisofbeldi sem og fyrir að vera með mótþróa við handtöku. Hún var handtekin í húsi sem hún leigði í Flórída er eiginmaður hennar var að spila á Players-meistaramótinu. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu og allt var vitlaust er hann snéri aftur í húsið. Lucas tjáði lögreglu að í hvert skipti sem hann spilaði illa þá byrjaði hún með læti. Krista segir að tengdamóðir sín hafi byrjað með lætin en tengdamamman er með sár á báðum höndum. Samkvæmt lögregluskýrslu var Krista að drekka allan daginn og vel við skál er Lucas kom heim. Hann fékk þá að heyra það fyrir spilamennsku sína. Sjálfur var Lucas særður en hann sagði það vera vegna þess að hann hefði reynt að stöðva slagsmálin á milli eiginkonu og móður sinnar. Krista sturlaðist er hún var færð í járnum út í lögreglubíl. Hún öskraði ókvæðisorðum að lögregluþjónunum og sagðist ætla að láta golfsambandið vita af þessu. „Þið munuð missa vinnuna. Það er út af svona hlutum sem lögregluþjónar eru skotnir í andlitið,“ bætti hún við. Hennar bíður að mæta dómara í lok mánaðarins.
Golf Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira