Þessir koma til greina hjá Argentínu fyrir leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2018 20:11 Messi verður með fyrirliðabandið í Moskvu. vísir/getty Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina að vera í 23 manna hópnum á HM í sumar. Mauro Icardi, framherji Inter, er á meðal þeirra sem eru í 35 manna hópnum en hann hefur ekki verið í frystinum hjá landsliðinu og einungis spilað fjóra landsleiki síðan 2013. Lionel Messi er sjálfsögðu á sínum stað og Paulo Dybala, framherji Juventus, er líklegur til að vera í HM hópnum þrátt fyrir að hafa erfitt uppdráttar hluta af tímabilinu. Sampaoli þarf þó að minnka hópinn úr 35 leikmönnum niður í 23 áður en fyrsti leikur hefst í Rússlandi. Argentína mætir einmitt Íslandi í fyrsta leiknum á HM og verður spilað þann 16. júní í Moskvu. Hópurinn verður minnkaður fyrir fjórða júní en hér að neðan má sjá þá 35 leikmenn sem koma til greina.Hópurinn:Markverðir: Sergio Romero, Nahuel Guzman, Willy Caballero, Franco Armani.Varnarmenn: Gabriel Mercado, Nicolás Otamendi, Federico Fazio, Nicolás Tagliafico, Marcos Rojo, Marcos Acuña, Ramiro Funes Mori, Cristian Ansaldi, Eduardo Salvio, Germán Pezzella.Miðjumenn: Javier Mascherano, Ángel Di María, Ever Banega, Lucas Biglia, Manuel Lanzini, Gio Lo Celso, Ricardo Centurión, Guido Pizarro, Leandro Paredes, Maximiliano Meza, Enzo Pérez, Pablo Pérez, Rodrigo Battaglia.Sóknarmenn: Lionel Messi, Sergio Agüero, Gonzalo Higuaín, Paulo Dybala, Mauro Icardi Cristian Pavón, Lautaro Martínez y Diego Perotti. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina að vera í 23 manna hópnum á HM í sumar. Mauro Icardi, framherji Inter, er á meðal þeirra sem eru í 35 manna hópnum en hann hefur ekki verið í frystinum hjá landsliðinu og einungis spilað fjóra landsleiki síðan 2013. Lionel Messi er sjálfsögðu á sínum stað og Paulo Dybala, framherji Juventus, er líklegur til að vera í HM hópnum þrátt fyrir að hafa erfitt uppdráttar hluta af tímabilinu. Sampaoli þarf þó að minnka hópinn úr 35 leikmönnum niður í 23 áður en fyrsti leikur hefst í Rússlandi. Argentína mætir einmitt Íslandi í fyrsta leiknum á HM og verður spilað þann 16. júní í Moskvu. Hópurinn verður minnkaður fyrir fjórða júní en hér að neðan má sjá þá 35 leikmenn sem koma til greina.Hópurinn:Markverðir: Sergio Romero, Nahuel Guzman, Willy Caballero, Franco Armani.Varnarmenn: Gabriel Mercado, Nicolás Otamendi, Federico Fazio, Nicolás Tagliafico, Marcos Rojo, Marcos Acuña, Ramiro Funes Mori, Cristian Ansaldi, Eduardo Salvio, Germán Pezzella.Miðjumenn: Javier Mascherano, Ángel Di María, Ever Banega, Lucas Biglia, Manuel Lanzini, Gio Lo Celso, Ricardo Centurión, Guido Pizarro, Leandro Paredes, Maximiliano Meza, Enzo Pérez, Pablo Pérez, Rodrigo Battaglia.Sóknarmenn: Lionel Messi, Sergio Agüero, Gonzalo Higuaín, Paulo Dybala, Mauro Icardi Cristian Pavón, Lautaro Martínez y Diego Perotti.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira