Neymar hræddur við að snúa aftur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. maí 2018 10:30 Neymar meiddist í leik gegn Marseille fyrr á árinu getty Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og hefur ekki spilað leik síðan. Hann hefur áður sagt að hann búist við því að vera tilbúinn fyrir fyrsta leik á HM þann 17. júní gegn Sviss. Nú hefur hann hins vegar sagt að hann sé ekki alveg viss með stöðuna á sér andlega. „Allt gengur vel, Guði sé lof, en það er alltaf einhver hræðsla þegar maður snýr aftur. Ég þarf að losna við þessa hræðslu eins fljótt og hægt er til þess að geta mætt á HM,“ sagði Neymar við Youtube rás brasilísku goðsagnarinnar Zico. Búist er við að Neymar byrji að æfa aftur fljótlega með PSG. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27. febrúar 2018 08:15 Neymar verður næstum tvöfalt dýrari en síðast ef hann fer til Real Madrid í sumar Spænska stórliðið þarf ekki að punga út nema litlum 50 milljörðum króna fyrir brasilíska framherjann. 9. mars 2018 18:00 Dani Alves missir af HM Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum. 11. maí 2018 23:15 Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23. apríl 2018 22:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira
Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og hefur ekki spilað leik síðan. Hann hefur áður sagt að hann búist við því að vera tilbúinn fyrir fyrsta leik á HM þann 17. júní gegn Sviss. Nú hefur hann hins vegar sagt að hann sé ekki alveg viss með stöðuna á sér andlega. „Allt gengur vel, Guði sé lof, en það er alltaf einhver hræðsla þegar maður snýr aftur. Ég þarf að losna við þessa hræðslu eins fljótt og hægt er til þess að geta mætt á HM,“ sagði Neymar við Youtube rás brasilísku goðsagnarinnar Zico. Búist er við að Neymar byrji að æfa aftur fljótlega með PSG.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27. febrúar 2018 08:15 Neymar verður næstum tvöfalt dýrari en síðast ef hann fer til Real Madrid í sumar Spænska stórliðið þarf ekki að punga út nema litlum 50 milljörðum króna fyrir brasilíska framherjann. 9. mars 2018 18:00 Dani Alves missir af HM Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum. 11. maí 2018 23:15 Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23. apríl 2018 22:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira
Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27. febrúar 2018 08:15
Neymar verður næstum tvöfalt dýrari en síðast ef hann fer til Real Madrid í sumar Spænska stórliðið þarf ekki að punga út nema litlum 50 milljörðum króna fyrir brasilíska framherjann. 9. mars 2018 18:00
Dani Alves missir af HM Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum. 11. maí 2018 23:15
Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23. apríl 2018 22:00