Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2018 13:46 Albert Guðmundsson hefur lítið fengið að spila fyrir aðallið PSV en Heimir valdi hann í lokahópinn fyrir Rússland. Albert Guðmundsson, leikmaður PSV Eindhoven í Hollandi, er í 23 manna landsliðshópi Íslands sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ekkert pláss er fyrir Kolbeinn Sigþórsson í hópnum sem verið hefur að vinna í erfiðum meiðslum sínum undanfarin tvö ár. „Því miður fyrir hann kemur þetta val of snemma,“ sagði Heimir Hallgrímsson um Kolbein á blaðamannafundinum í dag. Framherjar í Rússlandi verða Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason auk Alberts Guðmundssonar. Ekkert pláss er fyrir Viðar Örn Kjartansson og Theodór Elmar Bjarnason. Annað sem vakti mesta athygli í hópnum var að Frederik Schram var valinn þriðji markvörður en hann barðist um sætið við Ögmund Kristinsson. Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari landsliðsins sagði alla þjálfarana sannfærða um að Frederik væri þriðji besti markvörðurinn. Hólmar Örn Eyjólfsson er í hópnum en Jón Guðni Fjóluson situr heima með sárt ennið. Sömu sögu er að segja um Hjört Hermannsson sem var í hópnum í Frakklandi fyrir tveimur árum. Þá er Samúel Kári Friðjónsson í hópnum. Sagði Heimir Samúel hafa staðið sig mjög vel með U21 landsliðinu, væri framtíðarleikmaður og fjölhæfur. Gæti leyst margar stöður. Nánar hér. Hey @FIFAWorldCup - Here's our squad for Russia https://t.co/NnhfYUVTW5#fyririsland#teamiceland#WorldCup — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Albert Guðmundsson, leikmaður PSV Eindhoven í Hollandi, er í 23 manna landsliðshópi Íslands sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ekkert pláss er fyrir Kolbeinn Sigþórsson í hópnum sem verið hefur að vinna í erfiðum meiðslum sínum undanfarin tvö ár. „Því miður fyrir hann kemur þetta val of snemma,“ sagði Heimir Hallgrímsson um Kolbein á blaðamannafundinum í dag. Framherjar í Rússlandi verða Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason auk Alberts Guðmundssonar. Ekkert pláss er fyrir Viðar Örn Kjartansson og Theodór Elmar Bjarnason. Annað sem vakti mesta athygli í hópnum var að Frederik Schram var valinn þriðji markvörður en hann barðist um sætið við Ögmund Kristinsson. Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari landsliðsins sagði alla þjálfarana sannfærða um að Frederik væri þriðji besti markvörðurinn. Hólmar Örn Eyjólfsson er í hópnum en Jón Guðni Fjóluson situr heima með sárt ennið. Sömu sögu er að segja um Hjört Hermannsson sem var í hópnum í Frakklandi fyrir tveimur árum. Þá er Samúel Kári Friðjónsson í hópnum. Sagði Heimir Samúel hafa staðið sig mjög vel með U21 landsliðinu, væri framtíðarleikmaður og fjölhæfur. Gæti leyst margar stöður. Nánar hér. Hey @FIFAWorldCup - Here's our squad for Russia https://t.co/NnhfYUVTW5#fyririsland#teamiceland#WorldCup — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30