Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 13:30 Forsíða Sports Illustrated. Sports Illustrated Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. Íslensku strákarnir eiga eina af fjórum útgáfum af forsíðum blaðsins en hinar eru af Harry Kane hjá Englandi, Mo Salah hjá Egyptalandi og landsliðsmönnum frá Mexíkó. Bandaríska landsliðið komst ekki í úrslitakeppni HM að þessu sinni. Íslensku landsliðsmennirnir fjórir sem eru á forsíðunni eru þeir Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Strákarnir fjórir brugðu á leik fyrir ljósmyndarann en myndin var tekin í Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins í marsmánuði. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, tveir þekktustu leikmenn íslenska liðsins, eru ekki á myndinni en þeir voru fjarverandi þegar myndatakan fór fram. Fyrirsögnina mætta þýða: „Ísland. Litla liðið sem bítur frá sér“ en á ensku er hún „Iceland. The tiny underdog (Skol) has big bite“.Treat @footballiceland as an underdog at your own peril. The Euro 2016 darlings are ready for the World Cup stage (COVER 4/4) pic.twitter.com/Dx7FuomzuZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 Hér fyrir neðan má síðan sjá allar forsíðurnar.The 2018 SI World Cup issue is here! COVER 1/4: “I’ve always had the vision, so I’m not surprising myself.”@MoSalah’s rise has been a shock to many–just not himself. Now a nation’s World Cup hopes rest quite literally on his shoulder (by @GrantWahl) https://t.co/FwSBXz2bAIpic.twitter.com/WAmvGyX2VZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018The USA may not be going, but America’s **other** team will represent in Russia. Is this the year #ElTri gets over the round-of-16 roadblock? (COVER 2/4) pic.twitter.com/dFyhQ39dPg — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 The Three Lions have a new captain and a fresh outlook. Can @England return to glory this summer? (COVER 3/4) pic.twitter.com/ysqxfQu0MO — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira
Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. Íslensku strákarnir eiga eina af fjórum útgáfum af forsíðum blaðsins en hinar eru af Harry Kane hjá Englandi, Mo Salah hjá Egyptalandi og landsliðsmönnum frá Mexíkó. Bandaríska landsliðið komst ekki í úrslitakeppni HM að þessu sinni. Íslensku landsliðsmennirnir fjórir sem eru á forsíðunni eru þeir Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Strákarnir fjórir brugðu á leik fyrir ljósmyndarann en myndin var tekin í Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins í marsmánuði. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, tveir þekktustu leikmenn íslenska liðsins, eru ekki á myndinni en þeir voru fjarverandi þegar myndatakan fór fram. Fyrirsögnina mætta þýða: „Ísland. Litla liðið sem bítur frá sér“ en á ensku er hún „Iceland. The tiny underdog (Skol) has big bite“.Treat @footballiceland as an underdog at your own peril. The Euro 2016 darlings are ready for the World Cup stage (COVER 4/4) pic.twitter.com/Dx7FuomzuZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 Hér fyrir neðan má síðan sjá allar forsíðurnar.The 2018 SI World Cup issue is here! COVER 1/4: “I’ve always had the vision, so I’m not surprising myself.”@MoSalah’s rise has been a shock to many–just not himself. Now a nation’s World Cup hopes rest quite literally on his shoulder (by @GrantWahl) https://t.co/FwSBXz2bAIpic.twitter.com/WAmvGyX2VZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018The USA may not be going, but America’s **other** team will represent in Russia. Is this the year #ElTri gets over the round-of-16 roadblock? (COVER 2/4) pic.twitter.com/dFyhQ39dPg — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 The Three Lions have a new captain and a fresh outlook. Can @England return to glory this summer? (COVER 3/4) pic.twitter.com/ysqxfQu0MO — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira