Golden State er sigurstranglegasta liðið í lokaúrslitum NBA í sautján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 12:30 Stephen Curry og LeBron James í lokaúrslitunum í fyrra. Vísir/Getty NBA-meistarar Golden State Warriors tryggðu sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sjöunda leikinn á móti Houston Rockets. Fjórða árið í röð mætast því Golden State og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn. Þetta ár er þó öðruvísi en hin þrjú. Golden State vann titilinn 2015 og 2017 en Cleveland vann 2016. Spámenn og sérfræðingar hafa afar litla trú á liði Cleveland Cavaliers í þessum lokaúrslitum. Menn hafa líka verið duglegir að skrifa um hvernig LeBron James hafi nánast einsamall komið Cleveland liðinu í úrslitin á sama tíma og liðsmenn Golden State Warriors hafa sumir fengið á sig gagnrýni að spila ekki sinn allra besta leik. Bandaríkjamenn eru duglegir að setja upp sigurlíkur á stundum sem þessum og veðbankarnir í Las Vegas telja að sigurlíkur Golden State liðsins séu yfirgnæfandi í þessum úrslitum sem hefjast á fimmtudaginn. Það þarf þannig að fara sextán ár aftur í tímann til að finna lið sem var sigurstranglegra í lokaúrslitum NBA-deildarinnar.LeBron James has never been this big of an underdog in the Finals. https://t.co/3X5yNPwKue — ESPN (@espn) May 29, 2018 Sigurlíkur Golden State Warriors í ár eru þær sömu og hjá Los Angeles Lakers á móti Philadelphia 76ers árið 2001. Philadelphia 76ers, með Allen Iverson í fararbroddi, vann óvænt fyrsta leikinn en Lakers tryggði sér titilinn með því að vinna síðustu fjóra leikina. LeBron James hefur því aldrei mætt í lokaúrslitin með minni sigurlíkur en það vekur aftur á móti athygli að í sjö af níu lokaúrslitum James á ferlinum hafa andstæðingarnir verið sigurstranglegri hjá veðbönkum í Bandaríkjunum. NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors tryggðu sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sjöunda leikinn á móti Houston Rockets. Fjórða árið í röð mætast því Golden State og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn. Þetta ár er þó öðruvísi en hin þrjú. Golden State vann titilinn 2015 og 2017 en Cleveland vann 2016. Spámenn og sérfræðingar hafa afar litla trú á liði Cleveland Cavaliers í þessum lokaúrslitum. Menn hafa líka verið duglegir að skrifa um hvernig LeBron James hafi nánast einsamall komið Cleveland liðinu í úrslitin á sama tíma og liðsmenn Golden State Warriors hafa sumir fengið á sig gagnrýni að spila ekki sinn allra besta leik. Bandaríkjamenn eru duglegir að setja upp sigurlíkur á stundum sem þessum og veðbankarnir í Las Vegas telja að sigurlíkur Golden State liðsins séu yfirgnæfandi í þessum úrslitum sem hefjast á fimmtudaginn. Það þarf þannig að fara sextán ár aftur í tímann til að finna lið sem var sigurstranglegra í lokaúrslitum NBA-deildarinnar.LeBron James has never been this big of an underdog in the Finals. https://t.co/3X5yNPwKue — ESPN (@espn) May 29, 2018 Sigurlíkur Golden State Warriors í ár eru þær sömu og hjá Los Angeles Lakers á móti Philadelphia 76ers árið 2001. Philadelphia 76ers, með Allen Iverson í fararbroddi, vann óvænt fyrsta leikinn en Lakers tryggði sér titilinn með því að vinna síðustu fjóra leikina. LeBron James hefur því aldrei mætt í lokaúrslitin með minni sigurlíkur en það vekur aftur á móti athygli að í sjö af níu lokaúrslitum James á ferlinum hafa andstæðingarnir verið sigurstranglegri hjá veðbönkum í Bandaríkjunum.
NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira