Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2018 06:31 Ivan Duque er ósáttur við friðarsamkomulagið við FARC. Vísir/afp Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. Þegar búið er að teljast næstum alla kjörseðlana úr fyrri umferð forsetakosninganna virðist íhaldsmaðurinn Ivan Duque hafa hlotið um 39,7 prósent atkvæða. Næstur á eftir honum kemur hinn vinstrisinnaði Gustavo Petro með 24,8 prósent. Þetta eru fyrstu kosningar í Kólumbíu frá undirritun friðarsamningins við FARC-skæruliðahreyfinguna árið 2016. Samningurinn hefur ætíð verið umdeildur og líta margir á forsetakosningarnar sem prófstein á samkomulagið. Duque hefur mótmælt samningnum sem hann telur sýna of mikla linkind í garð FARC-liða. Petro, sem eitt sinn var skæruliði og borgarstjóri í Bógóta, vill hins vegar halda samningnum á lífi. Núverandi forsti Kólumbíu, Juan Manuel Santos, mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs því hann hefur þegar setið hin leyfilegu tvö kjörtímabil. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2016 fyrir aðild sína að friðarsamkomulaginu. Kólumbía Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. Þegar búið er að teljast næstum alla kjörseðlana úr fyrri umferð forsetakosninganna virðist íhaldsmaðurinn Ivan Duque hafa hlotið um 39,7 prósent atkvæða. Næstur á eftir honum kemur hinn vinstrisinnaði Gustavo Petro með 24,8 prósent. Þetta eru fyrstu kosningar í Kólumbíu frá undirritun friðarsamningins við FARC-skæruliðahreyfinguna árið 2016. Samningurinn hefur ætíð verið umdeildur og líta margir á forsetakosningarnar sem prófstein á samkomulagið. Duque hefur mótmælt samningnum sem hann telur sýna of mikla linkind í garð FARC-liða. Petro, sem eitt sinn var skæruliði og borgarstjóri í Bógóta, vill hins vegar halda samningnum á lífi. Núverandi forsti Kólumbíu, Juan Manuel Santos, mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs því hann hefur þegar setið hin leyfilegu tvö kjörtímabil. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2016 fyrir aðild sína að friðarsamkomulaginu.
Kólumbía Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52
FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00
Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00