Icardi ekki í lokahóp Argentínu á HM Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 17:30 Messi verður með fyrirliðabandið í Moskvu. vísir/getty Argentína, fyrsta liðið sem Ísland mætir á HM í sumar, hefur kynnt 23 manna lokahóp sinn fyrir mótið. Athygli vekur að Jorge Sampaoli, landsliðþjálfari Argentínu, var ekki með pláss fyrir Mauro Icardi, sóknarmann Inter, í hópnum. Icardi hefur skorað 29 mörk í 36 leikjum fyrir Inter á tímabilinu. Sergio Agüero, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, er í hópnum, en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun apríl. Marcos Rojo er einnig í hópnum, en hann spilaði einungis níu deildarleiki með Manchester United á tímabilinu. Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, er þó á sínum stað í hópnum og verður það ærið verkefni fyrir varnarmenn Íslands að stöðva hann. Ísland mætir Argentínu, ef 26 daga, laugardaginn 16. júní. Auk þess eru liðin með Nígeríu og Króatíu í D-riðli Heimsmeistaramótsins.HM-hópur Argentínu: Markmenn: Sergio Romero (Manchester United), Willy Caballero (Manchester City), Franco Armani (River Plate). Varnarmenn: Gabriel Mercado (Sevilla), Cristian Ansaldi (Torino), Nicolas Otamendi (Man City), Federico Fazio (Roma), Marcos Rojo (Man United), Nicolas Tagliafico (Ajax), Marcos Acuna (Sporting), Eduardo Salvio (Benfica). Miðjumenn: Javier Mascherano (Hebei), Lucas Biglia (Milan), Ever Banega (Sevilla), Giovani Lo Celso (PSG), Manuel Lanzini (West Ham), Angel Di Maria (PSG), Maxi Meza (Independiente). Sóknarmenn: Lionel Messi (Barcelona), Paulo Dybala (Juventus), Sergio Aguero (Man City), Gonzalo Higuain (Juventus), Cristian Pavon (Boca Juniors). HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. 21. maí 2018 16:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Argentína, fyrsta liðið sem Ísland mætir á HM í sumar, hefur kynnt 23 manna lokahóp sinn fyrir mótið. Athygli vekur að Jorge Sampaoli, landsliðþjálfari Argentínu, var ekki með pláss fyrir Mauro Icardi, sóknarmann Inter, í hópnum. Icardi hefur skorað 29 mörk í 36 leikjum fyrir Inter á tímabilinu. Sergio Agüero, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, er í hópnum, en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun apríl. Marcos Rojo er einnig í hópnum, en hann spilaði einungis níu deildarleiki með Manchester United á tímabilinu. Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, er þó á sínum stað í hópnum og verður það ærið verkefni fyrir varnarmenn Íslands að stöðva hann. Ísland mætir Argentínu, ef 26 daga, laugardaginn 16. júní. Auk þess eru liðin með Nígeríu og Króatíu í D-riðli Heimsmeistaramótsins.HM-hópur Argentínu: Markmenn: Sergio Romero (Manchester United), Willy Caballero (Manchester City), Franco Armani (River Plate). Varnarmenn: Gabriel Mercado (Sevilla), Cristian Ansaldi (Torino), Nicolas Otamendi (Man City), Federico Fazio (Roma), Marcos Rojo (Man United), Nicolas Tagliafico (Ajax), Marcos Acuna (Sporting), Eduardo Salvio (Benfica). Miðjumenn: Javier Mascherano (Hebei), Lucas Biglia (Milan), Ever Banega (Sevilla), Giovani Lo Celso (PSG), Manuel Lanzini (West Ham), Angel Di Maria (PSG), Maxi Meza (Independiente). Sóknarmenn: Lionel Messi (Barcelona), Paulo Dybala (Juventus), Sergio Aguero (Man City), Gonzalo Higuain (Juventus), Cristian Pavon (Boca Juniors).
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. 21. maí 2018 16:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. 21. maí 2018 16:30