Vetrarfærð á vegum og ný lægð í aðsigi Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2018 08:22 Svona var umhorfs á Holtavörðuheiði á tíunda tímanum í morgun. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Veður verður öllu rólegra í dag en síðustu daga en á morgun tekur við ný lægð með tilheyrandi úrkomu og strekkingsvindi. Þá hefur víða snjóað á landinu í gær og í nótt. Gert er ráð fyrir fremur hægum vindi í dag og skúrum eða éljum víða um land. Þá verður fremur svalt. Á morgun tekur svo við hvöss sunnanátt og úrkoma sunnan- og vestantil á landinu en veður lægir vestast seint annað kvöld, Lengst af verður þurrt um landið norðaustanvert þó að síðar snúist upp í suðlæga átt, strekkingsvind og úrkomu á köflum, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er hálka á Holtavörðuheiði og snjóþekja á Fróðarheiði og Vatnaleið. Krapi er á Bröttubrekku og í Dölum. Snjóþekja og hálka er á nokkrum fjallvegum á Vestfjörðum og hálkublettir á Innstrandavegi. Krapi er í Húnavatnssýslum. Hálkublettir eru á Vatnsskarði og Þverárfjalli en krapi á Öxnadalsheiði. Ófært er á Nesjavallaleið. Frekari upplýsingar um færð á vegum landsins má nálgast á vef Vegagerðarinnar.Holtavörðuheiði var í vetrarbúning á tíunda tímanum.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonVeðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Suðaustan 10-18 m/s með rigningu S- og V-lands, hægari og þurrt á NA-verðu landinu. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast norðan heiða.Á miðvikudag:Sunnan 5-10 m/s og rigning einkum SA-til, en þurrt N-lands. Hiti 8 til 13 stig.Á fimmtudag:Suðlæg eða breytileg átt, 5-10. Rigning, en yfirleitt þurrt NA-til. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast NA-lands.Á föstudag:Suðvestan 5-13 og skúrir V-lands en bjartviðri annars staðar. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast A-til.Á laugardag:Suðlæg átt og rigning S- og V-lands en bjartviðri NA-lands. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast NA- og A-lands.Á sunnudag:Líkur á suðlægri átt, rigning með köflum en bjartviðri A-lands. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast A-til. Fréttin hefur verið uppfærð.Snjómokstur á Holtavörðuheiði í morgun.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Veður verður öllu rólegra í dag en síðustu daga en á morgun tekur við ný lægð með tilheyrandi úrkomu og strekkingsvindi. Þá hefur víða snjóað á landinu í gær og í nótt. Gert er ráð fyrir fremur hægum vindi í dag og skúrum eða éljum víða um land. Þá verður fremur svalt. Á morgun tekur svo við hvöss sunnanátt og úrkoma sunnan- og vestantil á landinu en veður lægir vestast seint annað kvöld, Lengst af verður þurrt um landið norðaustanvert þó að síðar snúist upp í suðlæga átt, strekkingsvind og úrkomu á köflum, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er hálka á Holtavörðuheiði og snjóþekja á Fróðarheiði og Vatnaleið. Krapi er á Bröttubrekku og í Dölum. Snjóþekja og hálka er á nokkrum fjallvegum á Vestfjörðum og hálkublettir á Innstrandavegi. Krapi er í Húnavatnssýslum. Hálkublettir eru á Vatnsskarði og Þverárfjalli en krapi á Öxnadalsheiði. Ófært er á Nesjavallaleið. Frekari upplýsingar um færð á vegum landsins má nálgast á vef Vegagerðarinnar.Holtavörðuheiði var í vetrarbúning á tíunda tímanum.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonVeðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Suðaustan 10-18 m/s með rigningu S- og V-lands, hægari og þurrt á NA-verðu landinu. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast norðan heiða.Á miðvikudag:Sunnan 5-10 m/s og rigning einkum SA-til, en þurrt N-lands. Hiti 8 til 13 stig.Á fimmtudag:Suðlæg eða breytileg átt, 5-10. Rigning, en yfirleitt þurrt NA-til. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast NA-lands.Á föstudag:Suðvestan 5-13 og skúrir V-lands en bjartviðri annars staðar. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast A-til.Á laugardag:Suðlæg átt og rigning S- og V-lands en bjartviðri NA-lands. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast NA- og A-lands.Á sunnudag:Líkur á suðlægri átt, rigning með köflum en bjartviðri A-lands. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast A-til. Fréttin hefur verið uppfærð.Snjómokstur á Holtavörðuheiði í morgun.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira