Bjórtilboð sem framkvæmdastjóri Costco þvertók fyrir til komið vegna mistaka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2018 16:30 Bjórinn í Costco í gær á töluvert lægra verði en venjulega, eins og sést á myndinni. Vísir Brett Vigelskas, framkvæmdastjóri Costco, segir vissar tegundir af bjór seldar með afslætti í Costco þessa dagana þar sem að mistök hafi orðið við pöntun bjórsins. Hann sé við það að renna út. Ekki standi til að bjóða upp á frekari afslátt af bjór þegar birgðirnar séu búnar. Eins og Vísir greindi frá um síðustu helgi er um að ræða kassa af Corona Extra og Budlight bjór sem renna út í júní og júlí.Vísir hafði samband við Brett á föstudaginn vegna afsláttarins. Hann þvertók fyrir að nokkur bjór væri seldur á afslætti en annað kom á daginn. „Já, það kom mér á óvart,“ segir Brett sem var búinn að komast að hinu sanna þegar blaðamaður ræddi við hann í dag. Hann hefði ekki vitað að bjórinn væri seldur ódýrt. „Við breyttum verðinu af því að bjórinn er alveg að renna út. Það er skárra en að hella honum niður,“ segir Brett í samtali við Vísi. Af auglýsingunum í Costco að dæma verður verðið í boði til 4. júní en aðeins þeir sem eru með vínveitingaleyfi geta verslað áfengi í Costco. Áfengi og tóbak Costco Tengdar fréttir Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. 26. maí 2018 17:07 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Brett Vigelskas, framkvæmdastjóri Costco, segir vissar tegundir af bjór seldar með afslætti í Costco þessa dagana þar sem að mistök hafi orðið við pöntun bjórsins. Hann sé við það að renna út. Ekki standi til að bjóða upp á frekari afslátt af bjór þegar birgðirnar séu búnar. Eins og Vísir greindi frá um síðustu helgi er um að ræða kassa af Corona Extra og Budlight bjór sem renna út í júní og júlí.Vísir hafði samband við Brett á föstudaginn vegna afsláttarins. Hann þvertók fyrir að nokkur bjór væri seldur á afslætti en annað kom á daginn. „Já, það kom mér á óvart,“ segir Brett sem var búinn að komast að hinu sanna þegar blaðamaður ræddi við hann í dag. Hann hefði ekki vitað að bjórinn væri seldur ódýrt. „Við breyttum verðinu af því að bjórinn er alveg að renna út. Það er skárra en að hella honum niður,“ segir Brett í samtali við Vísi. Af auglýsingunum í Costco að dæma verður verðið í boði til 4. júní en aðeins þeir sem eru með vínveitingaleyfi geta verslað áfengi í Costco.
Áfengi og tóbak Costco Tengdar fréttir Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. 26. maí 2018 17:07 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. 26. maí 2018 17:07