Danska þingið bannar múslimakonum að hylja andlit sitt Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 31. maí 2018 13:15 Lögin ná aðeins til klæðnaðar sem hylur andlit, alklæðnaður sem þessi verður enn löglegur svo lengi sem andlitið sést Vísir/Getty Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Lögin voru samþykkt með 75 atkvæðum gegn 30 en 74 þingmenn voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Frá og með fyrsta ágúst næstkomandi liggur fjársekt við því að klæðast búrkum eða niqab á almannafæri í Danmörku; eitt þúsund danskar krónur. Þeir sem brjóta lögin fjórum sinnum eða oftar þurfa að greiða tíu þúsund danskar krónur í sekt. Gauri van Gulik, forstjóri Amnesty International í Evrópu, segir að lögin mismuni á grundvelli trúarbragða og séu brot á tjáningarfrelsi. Það sé sjálfsagt að takmarka grímuklæðnað á öryggisgrundvelli en það sé ekki tilgangur þessara laga. Van Gulik segir að ef danskir þingmenn hafi viljað standa vörð um kvenréttindi hafi þeim mistekist það hrapalega með þessari löggjöf. Nýju lögin glæpavæði klæðnað kvenna og brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti þeirra. Norðurlönd Tengdar fréttir Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30 Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00 UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Lögin voru samþykkt með 75 atkvæðum gegn 30 en 74 þingmenn voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Frá og með fyrsta ágúst næstkomandi liggur fjársekt við því að klæðast búrkum eða niqab á almannafæri í Danmörku; eitt þúsund danskar krónur. Þeir sem brjóta lögin fjórum sinnum eða oftar þurfa að greiða tíu þúsund danskar krónur í sekt. Gauri van Gulik, forstjóri Amnesty International í Evrópu, segir að lögin mismuni á grundvelli trúarbragða og séu brot á tjáningarfrelsi. Það sé sjálfsagt að takmarka grímuklæðnað á öryggisgrundvelli en það sé ekki tilgangur þessara laga. Van Gulik segir að ef danskir þingmenn hafi viljað standa vörð um kvenréttindi hafi þeim mistekist það hrapalega með þessari löggjöf. Nýju lögin glæpavæði klæðnað kvenna og brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti þeirra.
Norðurlönd Tengdar fréttir Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30 Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00 UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30
Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00
UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04