Messi „hoppaði“ yfir Ronaldo í nótt og nú á hann bara eftir að ná Pelé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2018 22:45 Lionel Messi fagnar í nótt. Vísir/Getty Lionel Messi skoraði þrennu fyrir argentínska landsliðið í 4-0 sigri á Haíti í vináttulandsleik í nótt og það er óhætt að segja að argentínski snillingurinn byrji undirbúninginn sinn fyrir Íslandsleikinn vel. Messi átti auk þess stoðsendinguna á Sergio Agüero í fjórða markinu. Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi sem hefst eftir rétt rúmar tvær vikur. Með þessum þremur mörkum í nótt þá hefur Lionel Messi skorað alls 64 mörk fyrir argentínska landsliðið. Hann hafði fyrir nokkru bætt markamet Gabriel Batistuta (54 mörk) sem markahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi. Að þessu sinni komast hann aftur á móti upp fyrir Brasilíumaninn Ronaldo sem skoraði á sínum tím 62 mörk fyrir brasilíska landsliðið.With his three goals, Lionel Messi has surpassed Ronaldo (the Brazilian) and is now on 64 goals, just 13 away from Pele who holds the record of most goals scored by a South American for his country. Via @SC_ESPN. pic.twitter.com/evY4IZMJqa — Roy Nemer (@RoyNemer) May 30, 2018 Messi er þar með orðinn næstmarkahæsti landsliðsmaður Suður-Ameríku frá upphafi. Það er aðeins Brasilíumaðurinn Pelé sem hefur skorað meira en Messi. Pelé skoraði á sínum tíma 77 mörk fyrir brasilíska landsliðið. Messi vantar því enn þrettán landsliðsmörk til að ná Pelé. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Lionel Messi skoraði þrennu fyrir argentínska landsliðið í 4-0 sigri á Haíti í vináttulandsleik í nótt og það er óhætt að segja að argentínski snillingurinn byrji undirbúninginn sinn fyrir Íslandsleikinn vel. Messi átti auk þess stoðsendinguna á Sergio Agüero í fjórða markinu. Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi sem hefst eftir rétt rúmar tvær vikur. Með þessum þremur mörkum í nótt þá hefur Lionel Messi skorað alls 64 mörk fyrir argentínska landsliðið. Hann hafði fyrir nokkru bætt markamet Gabriel Batistuta (54 mörk) sem markahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi. Að þessu sinni komast hann aftur á móti upp fyrir Brasilíumaninn Ronaldo sem skoraði á sínum tím 62 mörk fyrir brasilíska landsliðið.With his three goals, Lionel Messi has surpassed Ronaldo (the Brazilian) and is now on 64 goals, just 13 away from Pele who holds the record of most goals scored by a South American for his country. Via @SC_ESPN. pic.twitter.com/evY4IZMJqa — Roy Nemer (@RoyNemer) May 30, 2018 Messi er þar með orðinn næstmarkahæsti landsliðsmaður Suður-Ameríku frá upphafi. Það er aðeins Brasilíumaðurinn Pelé sem hefur skorað meira en Messi. Pelé skoraði á sínum tíma 77 mörk fyrir brasilíska landsliðið. Messi vantar því enn þrettán landsliðsmörk til að ná Pelé.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira