Ganverjar stigu dans fyrir utan Laugardalsvöll | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2018 19:27 Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik fyrir HM á Laugardalsvellinum í kvöld þar sem að Gana er í heimsókn í generalprufunni fyrir heimsmeistaramótið. Beina textalýsingu Vísis má sjá hér. Óvíst er hvort uppselt verði á leikinn í kvöld en um 2.000 miðar voru eftir í gær. Eitthvað hefur gengið á miðana í dag og er vonandi að strákarnir verði kvaddir með fullum velli. Einhverjir tugir Ganverja eru mættir í Laugardalinn til að fylgjast með Svörtu stjörnunum eins og liðið þeirra er kallað en það vann Japan, 2-0, í síðasta leik áður en það kom til Íslands. Það er oft mikið fjör í kringum stuðningsmenn afrísku þjóðanna og það sást fyrir utan Laugardalsvöllinn rétt áðan þar sem glæsilegur hópur kvenna frá Gana með einum karlmanni á trommunum steig skemmtilegan dans og söng með. Íslendingar hópuðust í kringum þennan glæsilega hóp og tóku myndir og myndbönd en það sama gerði blaðamaður Vísis. Smá brot af þessari skemmtilegu sýningu má sjá hér að neðan.Svona á skemmta sér fyrir leiki: pic.twitter.com/KXvyKTFojl— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Hólmar Örn Eyjólfsson spilar í stöðu hægri bakvarðar á móti Gana. 7. júní 2018 18:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik fyrir HM á Laugardalsvellinum í kvöld þar sem að Gana er í heimsókn í generalprufunni fyrir heimsmeistaramótið. Beina textalýsingu Vísis má sjá hér. Óvíst er hvort uppselt verði á leikinn í kvöld en um 2.000 miðar voru eftir í gær. Eitthvað hefur gengið á miðana í dag og er vonandi að strákarnir verði kvaddir með fullum velli. Einhverjir tugir Ganverja eru mættir í Laugardalinn til að fylgjast með Svörtu stjörnunum eins og liðið þeirra er kallað en það vann Japan, 2-0, í síðasta leik áður en það kom til Íslands. Það er oft mikið fjör í kringum stuðningsmenn afrísku þjóðanna og það sást fyrir utan Laugardalsvöllinn rétt áðan þar sem glæsilegur hópur kvenna frá Gana með einum karlmanni á trommunum steig skemmtilegan dans og söng með. Íslendingar hópuðust í kringum þennan glæsilega hóp og tóku myndir og myndbönd en það sama gerði blaðamaður Vísis. Smá brot af þessari skemmtilegu sýningu má sjá hér að neðan.Svona á skemmta sér fyrir leiki: pic.twitter.com/KXvyKTFojl— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Hólmar Örn Eyjólfsson spilar í stöðu hægri bakvarðar á móti Gana. 7. júní 2018 18:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30
Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15
Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Hólmar Örn Eyjólfsson spilar í stöðu hægri bakvarðar á móti Gana. 7. júní 2018 18:30