Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Ástrós Ýr Eggertsdóttir og Garðar Kjartansson skrifa 3. júní 2018 13:00 Simeon Nwankwo var ónotaður varamaður í vináttuleik Nígeríu og Englands í gær vísir/getty Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. Hvorki Aina né Agu fékk spilatíma í vináttulandsleiknum við England í gær þar sem Nígería tapaði 2-1. Þeir verða báðir til kalls komi upp einhver meiðsli. John Obi Mikel, sem spilaði við góðan orðstýr hjá Chelsea, verður fyrirliði liðsins sem inniheldur menn á borð við Alex Iwobi miðjumann Arsenal og vængmann Chelsea Victor Moses. Framherjinn Simeon Nwankwo sem spilaði sinn fyrsta landsleik í jafntefli við Kongó í byrjun vikunnar er í hópnum. Nígería er í riðli með Íslandi á HM ásamt Króatíu og Argentínu. Ísland mætir Nígeríu í annari umferð riðlakeppninnar þann 22. júní.Lokahópur Nígeríu:Markmenn: Francis Uzoho, Deportivo Ikechukwu Ezenwa, Enyimba Daniel Akpeyi, Chippa UnitedVarnarmenn: William Troost-Ekong, Bursaspor Abdullahi Shehu, Bursaspor Tyronne Ebuehi, Ado Den Haag Elderson Echiejile, Cercle Brugge Bryan Idowu, Amkar Perm Chidozie Awaziem, Nantes Leon Balogun, Brighton Kenneth Omeruo, KasimpasaMiðjumenn: John Obi Mikel, Tianjin Teda Ogenyi Onazi, Trabzonspor Wilfred Ndidi, Leicester City Oghenekaro Etebo, Las Palmas John Ogu, Hapoel Be'er Sheva Joel Obi, TorinoSóknarmenn: Ahmed Musa, CSKA Moskva Kelechi Iheanacho, Leicester City Victor Moses, Chelsea Odion Ighalo, Changchun Yatai Alex Iwobi, Arsenal Simeon Nwankwo, Crotone HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. Hvorki Aina né Agu fékk spilatíma í vináttulandsleiknum við England í gær þar sem Nígería tapaði 2-1. Þeir verða báðir til kalls komi upp einhver meiðsli. John Obi Mikel, sem spilaði við góðan orðstýr hjá Chelsea, verður fyrirliði liðsins sem inniheldur menn á borð við Alex Iwobi miðjumann Arsenal og vængmann Chelsea Victor Moses. Framherjinn Simeon Nwankwo sem spilaði sinn fyrsta landsleik í jafntefli við Kongó í byrjun vikunnar er í hópnum. Nígería er í riðli með Íslandi á HM ásamt Króatíu og Argentínu. Ísland mætir Nígeríu í annari umferð riðlakeppninnar þann 22. júní.Lokahópur Nígeríu:Markmenn: Francis Uzoho, Deportivo Ikechukwu Ezenwa, Enyimba Daniel Akpeyi, Chippa UnitedVarnarmenn: William Troost-Ekong, Bursaspor Abdullahi Shehu, Bursaspor Tyronne Ebuehi, Ado Den Haag Elderson Echiejile, Cercle Brugge Bryan Idowu, Amkar Perm Chidozie Awaziem, Nantes Leon Balogun, Brighton Kenneth Omeruo, KasimpasaMiðjumenn: John Obi Mikel, Tianjin Teda Ogenyi Onazi, Trabzonspor Wilfred Ndidi, Leicester City Oghenekaro Etebo, Las Palmas John Ogu, Hapoel Be'er Sheva Joel Obi, TorinoSóknarmenn: Ahmed Musa, CSKA Moskva Kelechi Iheanacho, Leicester City Victor Moses, Chelsea Odion Ighalo, Changchun Yatai Alex Iwobi, Arsenal Simeon Nwankwo, Crotone
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15