Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Ástrós Ýr Eggertsdóttir og Garðar Kjartansson skrifa 3. júní 2018 13:00 Simeon Nwankwo var ónotaður varamaður í vináttuleik Nígeríu og Englands í gær vísir/getty Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. Hvorki Aina né Agu fékk spilatíma í vináttulandsleiknum við England í gær þar sem Nígería tapaði 2-1. Þeir verða báðir til kalls komi upp einhver meiðsli. John Obi Mikel, sem spilaði við góðan orðstýr hjá Chelsea, verður fyrirliði liðsins sem inniheldur menn á borð við Alex Iwobi miðjumann Arsenal og vængmann Chelsea Victor Moses. Framherjinn Simeon Nwankwo sem spilaði sinn fyrsta landsleik í jafntefli við Kongó í byrjun vikunnar er í hópnum. Nígería er í riðli með Íslandi á HM ásamt Króatíu og Argentínu. Ísland mætir Nígeríu í annari umferð riðlakeppninnar þann 22. júní.Lokahópur Nígeríu:Markmenn: Francis Uzoho, Deportivo Ikechukwu Ezenwa, Enyimba Daniel Akpeyi, Chippa UnitedVarnarmenn: William Troost-Ekong, Bursaspor Abdullahi Shehu, Bursaspor Tyronne Ebuehi, Ado Den Haag Elderson Echiejile, Cercle Brugge Bryan Idowu, Amkar Perm Chidozie Awaziem, Nantes Leon Balogun, Brighton Kenneth Omeruo, KasimpasaMiðjumenn: John Obi Mikel, Tianjin Teda Ogenyi Onazi, Trabzonspor Wilfred Ndidi, Leicester City Oghenekaro Etebo, Las Palmas John Ogu, Hapoel Be'er Sheva Joel Obi, TorinoSóknarmenn: Ahmed Musa, CSKA Moskva Kelechi Iheanacho, Leicester City Victor Moses, Chelsea Odion Ighalo, Changchun Yatai Alex Iwobi, Arsenal Simeon Nwankwo, Crotone HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. Hvorki Aina né Agu fékk spilatíma í vináttulandsleiknum við England í gær þar sem Nígería tapaði 2-1. Þeir verða báðir til kalls komi upp einhver meiðsli. John Obi Mikel, sem spilaði við góðan orðstýr hjá Chelsea, verður fyrirliði liðsins sem inniheldur menn á borð við Alex Iwobi miðjumann Arsenal og vængmann Chelsea Victor Moses. Framherjinn Simeon Nwankwo sem spilaði sinn fyrsta landsleik í jafntefli við Kongó í byrjun vikunnar er í hópnum. Nígería er í riðli með Íslandi á HM ásamt Króatíu og Argentínu. Ísland mætir Nígeríu í annari umferð riðlakeppninnar þann 22. júní.Lokahópur Nígeríu:Markmenn: Francis Uzoho, Deportivo Ikechukwu Ezenwa, Enyimba Daniel Akpeyi, Chippa UnitedVarnarmenn: William Troost-Ekong, Bursaspor Abdullahi Shehu, Bursaspor Tyronne Ebuehi, Ado Den Haag Elderson Echiejile, Cercle Brugge Bryan Idowu, Amkar Perm Chidozie Awaziem, Nantes Leon Balogun, Brighton Kenneth Omeruo, KasimpasaMiðjumenn: John Obi Mikel, Tianjin Teda Ogenyi Onazi, Trabzonspor Wilfred Ndidi, Leicester City Oghenekaro Etebo, Las Palmas John Ogu, Hapoel Be'er Sheva Joel Obi, TorinoSóknarmenn: Ahmed Musa, CSKA Moskva Kelechi Iheanacho, Leicester City Victor Moses, Chelsea Odion Ighalo, Changchun Yatai Alex Iwobi, Arsenal Simeon Nwankwo, Crotone
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2. júní 2018 18:15