Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. júní 2018 09:00 Black Panther var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum um allan heim. Skjáskot MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018. Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018.
Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30
Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30
Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45