Ný mynd John Travolta fær hörmulega dóma Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 16:44 John Travolta súr á svip á frumsýningu "Gotti.“ Vísir/Getty Ný mynd byggð á ævi mafíósans John Gotti, með John Travolta í aðalhlutverki, hefur hlotið einhverja verstu dóma kvikmyndasögunnar. Á kvikmyndagagnrýnisvefnum „Rotten Tomatoes“ er kvikmyndum gefin einkunn í prósentum. Hægt er að sjá einkunnir frá bæði atvinnugagnrýnendum sem og venjulegum áhorfendum. Eins og staðan er í dag er bíómyndin „Gotti“ með 0%. Engin kvikmynd hefur áður fengið svo lélega dóma á síðunni, en þó er ekki alveg hægt að staðfesta að einkunnin haldist svona lág þar sem hún getur enn breyst með nýjum dómum. Gagnrýnandi tímaritsins „The New York Post“, Johnny Oleksinski, fer ófögrum orðum um myndina: „Gotti er versta mafíu bíómynd allra tíma, ég myndi frekar vilja vakna við hliðina á afsöguðum hestshaus heldur en að horfa á Gotti aftur. Versta mynd ársins hingað til. Það þurfti 4 leikstjóra, 44 framleiðendur og 8 ár til þess að búa til mynd sem á heima í sementsfötu á sjávarbotni.“ Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Menning Tengdar fréttir Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47 John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30 John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ný mynd byggð á ævi mafíósans John Gotti, með John Travolta í aðalhlutverki, hefur hlotið einhverja verstu dóma kvikmyndasögunnar. Á kvikmyndagagnrýnisvefnum „Rotten Tomatoes“ er kvikmyndum gefin einkunn í prósentum. Hægt er að sjá einkunnir frá bæði atvinnugagnrýnendum sem og venjulegum áhorfendum. Eins og staðan er í dag er bíómyndin „Gotti“ með 0%. Engin kvikmynd hefur áður fengið svo lélega dóma á síðunni, en þó er ekki alveg hægt að staðfesta að einkunnin haldist svona lág þar sem hún getur enn breyst með nýjum dómum. Gagnrýnandi tímaritsins „The New York Post“, Johnny Oleksinski, fer ófögrum orðum um myndina: „Gotti er versta mafíu bíómynd allra tíma, ég myndi frekar vilja vakna við hliðina á afsöguðum hestshaus heldur en að horfa á Gotti aftur. Versta mynd ársins hingað til. Það þurfti 4 leikstjóra, 44 framleiðendur og 8 ár til þess að búa til mynd sem á heima í sementsfötu á sjávarbotni.“ Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Menning Tengdar fréttir Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47 John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30 John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47
John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30
John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15
Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30