Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn: „Missi því miður af leiknum gegn Argentínu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júní 2018 20:30 Ólafía er að spila aftur á morgun. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, komst í gegnum niðurskurðinn á Mejer Classis mótinu en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni sem er sú sterkasta í heimi. Ólafía bjargaði sér undir lok hringsins í dag en hún var afar ánægð með það og segist geta vel við unað. „Í gær var ég að spila ótrúlegt vel en í dag kom ég með plan B. Ég náði að berjast í gegnum þetta og vera þolinmóð,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðla eftir hringinn í dag. „Svo fékk ég geggjaðan örn á sextándu sem var næstum því albatross svo ég fékk smá til baka sem var mjög gott.”Sjá einnig:Örn á frábærum lokaspretti bjargaði Ólafíu Ólafía hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu mótum en hún hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn síðan í mars. Hún var því afar ánægð í dag. „Þetta er búið að vera smá erfitt. Ég er búinn að vera missa af niðurskurðunum útaf einu höggi þannig að ég er búin að vera spila vel. Ég þurfti bara að vera jafn sterk og þolinmóð,” en næst beindist spjallið að strákunum okkar á HM í Rússlandi: „Það verður spennandi að sjá þá gegn Argentínu. Ég missi því miður af leiknum en ég hlakka mjög mikið til að HM sé að byrja,” sagði Ólafía brosandi. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, komst í gegnum niðurskurðinn á Mejer Classis mótinu en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni sem er sú sterkasta í heimi. Ólafía bjargaði sér undir lok hringsins í dag en hún var afar ánægð með það og segist geta vel við unað. „Í gær var ég að spila ótrúlegt vel en í dag kom ég með plan B. Ég náði að berjast í gegnum þetta og vera þolinmóð,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðla eftir hringinn í dag. „Svo fékk ég geggjaðan örn á sextándu sem var næstum því albatross svo ég fékk smá til baka sem var mjög gott.”Sjá einnig:Örn á frábærum lokaspretti bjargaði Ólafíu Ólafía hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu mótum en hún hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn síðan í mars. Hún var því afar ánægð í dag. „Þetta er búið að vera smá erfitt. Ég er búinn að vera missa af niðurskurðunum útaf einu höggi þannig að ég er búin að vera spila vel. Ég þurfti bara að vera jafn sterk og þolinmóð,” en næst beindist spjallið að strákunum okkar á HM í Rússlandi: „Það verður spennandi að sjá þá gegn Argentínu. Ég missi því miður af leiknum en ég hlakka mjög mikið til að HM sé að byrja,” sagði Ólafía brosandi.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti