Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júní 2018 15:30 Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Benedikt kynnti inn sérstakan dagskrárlið í gær sem heitir Dynamo þrasið þar sem þrasað verður um hitt og þetta. Fyrsta þrasið í gær var undirbúningur Íslands. „Að mínu mati fengum við frábæran undirbúning, við fengum frábæra leiki til þess að stilla okkar strengi fyrir heimsmeistarakeppnina. En ég hefði viljað sjá skýrari línur með uppstillingu og annað, hverjir eru að fara að byrja leikina,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Ég get verið sammála þessu,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Annað sem að maður hefur heyrt, hefði undirbúningurinn átt að fara fram annars staðar? Í loftslagi sem er líkara því sem við erum að fara í, ekki á lélegum Laugardalsvelli. Þessu hefur verið kastað fram, hvort það hefði verið betra að vera í mið Evrópu.“ „Við megum heldur ekki gleyma því að það sem hefur komið okkur þetta langt er þetta stolt, að vera á Íslandi og spila fyrir Ísland,“ svaraði Jóhannes Karl. „Það er hluti af því, að upplifa stemminguna hér heima og taka það með sér til Rússlands.“ Þeir þrösuðu einnig um mál Spánverja sem ráku þjálfarann tveimur dögum í fyrsta leik, markmannamál Íslands og fleira. Þetta skemmtilega innslag má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar Sjá meira
Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Benedikt kynnti inn sérstakan dagskrárlið í gær sem heitir Dynamo þrasið þar sem þrasað verður um hitt og þetta. Fyrsta þrasið í gær var undirbúningur Íslands. „Að mínu mati fengum við frábæran undirbúning, við fengum frábæra leiki til þess að stilla okkar strengi fyrir heimsmeistarakeppnina. En ég hefði viljað sjá skýrari línur með uppstillingu og annað, hverjir eru að fara að byrja leikina,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Ég get verið sammála þessu,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Annað sem að maður hefur heyrt, hefði undirbúningurinn átt að fara fram annars staðar? Í loftslagi sem er líkara því sem við erum að fara í, ekki á lélegum Laugardalsvelli. Þessu hefur verið kastað fram, hvort það hefði verið betra að vera í mið Evrópu.“ „Við megum heldur ekki gleyma því að það sem hefur komið okkur þetta langt er þetta stolt, að vera á Íslandi og spila fyrir Ísland,“ svaraði Jóhannes Karl. „Það er hluti af því, að upplifa stemminguna hér heima og taka það með sér til Rússlands.“ Þeir þrösuðu einnig um mál Spánverja sem ráku þjálfarann tveimur dögum í fyrsta leik, markmannamál Íslands og fleira. Þetta skemmtilega innslag má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar Sjá meira