Ríkisstjórn Merkel stendur á brauðfótum vegna ósættis um hælisleitendur Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júní 2018 23:51 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/AP Hætta er á að ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, missi meirihluta sinn á þýska þinginu vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, sem situr í ríkisstjórn fyrir Kristilega demókrata (CSU), vill að landamæralögregla geti meinað hælisleitendum, sem ekki geta framvísað skilríkjum eða eru skráðir hælisleitendur í öðrum Evrópusambandslöndum, inngöngu í Þýskaland. Stefna kanslarans hefur hins vegar ætíð byggt á opnum landamærum inn í Þýskaland og boðaði hún til neyðarfundar með þingmönnum flokks síns, Kristilegra demókrata (CDU), vegna málsins. Andstæðingar Merkel hafa gagnrýnt hana fyrir afstöðu sína en milljónir flóttamanna hafa komið inn í Þýskaland á undanförnum árum. Kristilegu systurflokkar Merkel og Seehofer mynda samsteypustjórn með Þýska jafnaðarmannaflokknum, SPD. Ríkisstjórnarsamstarfið stendur nú völtum fótum þar eð þingmenn CSU, flokks Seehofer, hafa fylkt sér á bak við leiðtoga sinn í hælisleitendamálinu. Verði ósættið til þess að CSU slíti sig frá ríkisstjórn Merkel missir hún meirihluta sinn á þinginu. Þýskaland Tengdar fréttir Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. 10. júní 2018 12:26 Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. 12. febrúar 2018 11:36 Merkel býst við deilum á G7 fundi Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. 6. júní 2018 13:28 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Hætta er á að ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, missi meirihluta sinn á þýska þinginu vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, sem situr í ríkisstjórn fyrir Kristilega demókrata (CSU), vill að landamæralögregla geti meinað hælisleitendum, sem ekki geta framvísað skilríkjum eða eru skráðir hælisleitendur í öðrum Evrópusambandslöndum, inngöngu í Þýskaland. Stefna kanslarans hefur hins vegar ætíð byggt á opnum landamærum inn í Þýskaland og boðaði hún til neyðarfundar með þingmönnum flokks síns, Kristilegra demókrata (CDU), vegna málsins. Andstæðingar Merkel hafa gagnrýnt hana fyrir afstöðu sína en milljónir flóttamanna hafa komið inn í Þýskaland á undanförnum árum. Kristilegu systurflokkar Merkel og Seehofer mynda samsteypustjórn með Þýska jafnaðarmannaflokknum, SPD. Ríkisstjórnarsamstarfið stendur nú völtum fótum þar eð þingmenn CSU, flokks Seehofer, hafa fylkt sér á bak við leiðtoga sinn í hælisleitendamálinu. Verði ósættið til þess að CSU slíti sig frá ríkisstjórn Merkel missir hún meirihluta sinn á þinginu.
Þýskaland Tengdar fréttir Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. 10. júní 2018 12:26 Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. 12. febrúar 2018 11:36 Merkel býst við deilum á G7 fundi Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. 6. júní 2018 13:28 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. 10. júní 2018 12:26
Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. 12. febrúar 2018 11:36
Merkel býst við deilum á G7 fundi Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. 6. júní 2018 13:28