Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2018 10:00 Arron Banks og Nigel Farage. Vísir/EPA Auðjöfurinn Arron Banks, sem stofnaði samtökin Leave.EU, segist vera fórnarlamb „pólitískra nornaveiða“ eftir að í ljós kom að hann var í samskiptum við starfsmenn sendiráðs Rússlands í Bretlandi í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um úrsögn landsins úr Evrópusambandinu. Banks, sem gef minnst tólf milljónir punda til samtaka gegn aðild að Evrópusambandinu, mun svara spurningum þingmanna um málið í vikunni. Hann hefur ítrekað neitað fyrir aðkomu Rússa að hreyfingunni og sömuleiðis hefur hann neitað því að peningar frá Rússlandi hafi verið notaðir. Í yfirlýsingu í fyrra sagðist hann hafa átt einn hádegisverð í sendiráði Rússlands. Á vef Guardian er farið yfir um 40 þúsund tölvupósta sem varpa ljósi á ítrekaða fundi Banks með rússneskum embættismönnum. Þar á meðal eru tveir fundir í sömu vikunni og Leave.EU var stofnað, ferð til Moskvu og að fundirnir hafi haldið áfram í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna. Banks, Farage og Andy Wigmore, viðskiptafélagi Banks og talsmaður Leave, tóku þátt í kosningabaráttu Donald Trump.Banks birti í fyrstu bréf þar sem hann sagðist ekki ætla að svara spurningum þingmanna og sakaði þá, ásamt fjölmiðlum og þeim sem börðust fyrir því að Bretland yrði áfram í ESB, um samsæri gegn sér.Haft er eftir Banks á vef BBC að hann hafi farið í „tvo hádegisverði með sendiherra Rússland og einu sinni drukkið te með honum. Bíttu mig. Þetta eru hefðbundnar pólitískar nornaveiðar, bæði vegna Brexit og Trump.“Sendiráð Rússlands segist ekki hafa haft afskipti af stjórnmálum Bretlands. Það sé hlutverk allra sendiráða að vera í samskiptum við öll stjórnmálaöfl Brexit Donald Trump Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Auðjöfurinn Arron Banks, sem stofnaði samtökin Leave.EU, segist vera fórnarlamb „pólitískra nornaveiða“ eftir að í ljós kom að hann var í samskiptum við starfsmenn sendiráðs Rússlands í Bretlandi í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um úrsögn landsins úr Evrópusambandinu. Banks, sem gef minnst tólf milljónir punda til samtaka gegn aðild að Evrópusambandinu, mun svara spurningum þingmanna um málið í vikunni. Hann hefur ítrekað neitað fyrir aðkomu Rússa að hreyfingunni og sömuleiðis hefur hann neitað því að peningar frá Rússlandi hafi verið notaðir. Í yfirlýsingu í fyrra sagðist hann hafa átt einn hádegisverð í sendiráði Rússlands. Á vef Guardian er farið yfir um 40 þúsund tölvupósta sem varpa ljósi á ítrekaða fundi Banks með rússneskum embættismönnum. Þar á meðal eru tveir fundir í sömu vikunni og Leave.EU var stofnað, ferð til Moskvu og að fundirnir hafi haldið áfram í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna. Banks, Farage og Andy Wigmore, viðskiptafélagi Banks og talsmaður Leave, tóku þátt í kosningabaráttu Donald Trump.Banks birti í fyrstu bréf þar sem hann sagðist ekki ætla að svara spurningum þingmanna og sakaði þá, ásamt fjölmiðlum og þeim sem börðust fyrir því að Bretland yrði áfram í ESB, um samsæri gegn sér.Haft er eftir Banks á vef BBC að hann hafi farið í „tvo hádegisverði með sendiherra Rússland og einu sinni drukkið te með honum. Bíttu mig. Þetta eru hefðbundnar pólitískar nornaveiðar, bæði vegna Brexit og Trump.“Sendiráð Rússlands segist ekki hafa haft afskipti af stjórnmálum Bretlands. Það sé hlutverk allra sendiráða að vera í samskiptum við öll stjórnmálaöfl
Brexit Donald Trump Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira