Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 10. júní 2018 09:30 Þétt setið í stúkunni í Kabardinka. vísri/vilhelm Strákarnir okkar æfðu í Kabardinka á æfingavellinum í fyrsta sinn í dag fyrir framan fulla stúku af spenntum bæjarbúum sem voru margir hverjir mættir fyrir utan völlinn löngu áður en hleypt var inn. Rússarnir höfðu hægt um í stúkunni til að byrja með en klöppuðu þó alltaf fyrir okkar mönnum þegar að þeir komu að stúkunni í upphitun eða til þess að fá sér vatn í steikjandi hitanum í Kabardinka. Vísir sýndi stuttlega frá æfingunni í beinni á Facebook en þar fóru þeir Kolbeinn Tumi Daðason og Henry Birgir Gunnarsson yfir allt það helsta og tóku meðal annars skemmtilegt viðtal við fjölmiðlafulltrúann Ómar Smárason. Brot af æfingunni og stemningunni í kringum hana má því sjá í spilaranum hér að neðan. Myndbandið er bara á hlið fyrstu sekúndurnar.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30 Mikil spenna fyrir því að sjá strákana okkar Rússarnir eru fyrir löngu mættir fyrir utan æfingasvæðið til að sjá íslensku hetjurnar. 10. júní 2018 07:32 HM í dag: Sólin heilsar strákunum í Kabardinka Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag. 10. júní 2018 09:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira
Strákarnir okkar æfðu í Kabardinka á æfingavellinum í fyrsta sinn í dag fyrir framan fulla stúku af spenntum bæjarbúum sem voru margir hverjir mættir fyrir utan völlinn löngu áður en hleypt var inn. Rússarnir höfðu hægt um í stúkunni til að byrja með en klöppuðu þó alltaf fyrir okkar mönnum þegar að þeir komu að stúkunni í upphitun eða til þess að fá sér vatn í steikjandi hitanum í Kabardinka. Vísir sýndi stuttlega frá æfingunni í beinni á Facebook en þar fóru þeir Kolbeinn Tumi Daðason og Henry Birgir Gunnarsson yfir allt það helsta og tóku meðal annars skemmtilegt viðtal við fjölmiðlafulltrúann Ómar Smárason. Brot af æfingunni og stemningunni í kringum hana má því sjá í spilaranum hér að neðan. Myndbandið er bara á hlið fyrstu sekúndurnar.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30 Mikil spenna fyrir því að sjá strákana okkar Rússarnir eru fyrir löngu mættir fyrir utan æfingasvæðið til að sjá íslensku hetjurnar. 10. júní 2018 07:32 HM í dag: Sólin heilsar strákunum í Kabardinka Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag. 10. júní 2018 09:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira
Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30
Mikil spenna fyrir því að sjá strákana okkar Rússarnir eru fyrir löngu mættir fyrir utan æfingasvæðið til að sjá íslensku hetjurnar. 10. júní 2018 07:32
HM í dag: Sólin heilsar strákunum í Kabardinka Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag. 10. júní 2018 09:00