Hviður víða farið yfir 35 metra á sekúndu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júní 2018 10:44 Vindaspá Veðurstofunnar fyrir klukkan 12 á hádegi í dag. veðurstofa íslands Veðrið sem gengið hefur yfir Norðaustur- og Austurland í nótt og í morgun er heldur haustlegt segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Stormviðvörun hefur verið í gildi frá því í nótt en henni verður aflétt um klukkan tvö víðast hvar þar sem kröpp lægð norður af Melrakkasléttu og Langanesi fjarlægist nú landið. Veðrið hefur því náð hámarki sínu að sögn Birtu og dregur nú úr vindi jafnt og þétt. Hviður hafa víða farið yfir 35 metra á sekúndu. Á Hófaskarði mældist hviða upp á 43 metra á sekúndu, á Eyjabökkum og Gagnheiði hafa hviður farið í allt að 40 metra á sekúndu, á Hallormsstaðahálsi upp í 38 metra á sekúndu og á Möðrudalsöræfum upp í 37 metra á sekúndu. Birta segir að svona veður sé ekki algengt á þessum árstíma. „Það er það ekki. Það má eiginlega segja að upp úr sumardeginum fyrsta þá fari nú að slaka á veðrakerfunum hjá okkur, þar á meðal vindinum. Það er frekar að maður myndi búast við mikilli úrkomu heldur en svona miklum vindi yfir sumarið. En þetta getur að sjálfsögðu alltaf gerst, við erum alltaf að fá lægðir á okkur annars slagið allt árið.“ Hún segir ekki lægðir eins og þessa í kortunum á næstunni. „Næstu daga eru suðlægar áttir, einhver rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands en norðaustan til á að vera nokkuð þurrt og jafnvel bjart í vikunni og mun hægari vindur. Þannig að við erum ekki að sjá neitt í líkingu við þetta á næstunni,“ segir Birta. En er ekkert að koma sumar hérna í Reykjavík? „Það er mjög góð spurning,“ segir Birta hlæjandi og bætir við: „Það er allavega ekki útlit fyrir 20 stiga hita og sól á næstunni.“ Veður Tengdar fréttir Vegagerðin varar við vindi Vegagerðin segir fulla ástæðu til að hafa varann á vegna vinds framan af deginum í dag. 25. júní 2018 06:00 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Veðrið sem gengið hefur yfir Norðaustur- og Austurland í nótt og í morgun er heldur haustlegt segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Stormviðvörun hefur verið í gildi frá því í nótt en henni verður aflétt um klukkan tvö víðast hvar þar sem kröpp lægð norður af Melrakkasléttu og Langanesi fjarlægist nú landið. Veðrið hefur því náð hámarki sínu að sögn Birtu og dregur nú úr vindi jafnt og þétt. Hviður hafa víða farið yfir 35 metra á sekúndu. Á Hófaskarði mældist hviða upp á 43 metra á sekúndu, á Eyjabökkum og Gagnheiði hafa hviður farið í allt að 40 metra á sekúndu, á Hallormsstaðahálsi upp í 38 metra á sekúndu og á Möðrudalsöræfum upp í 37 metra á sekúndu. Birta segir að svona veður sé ekki algengt á þessum árstíma. „Það er það ekki. Það má eiginlega segja að upp úr sumardeginum fyrsta þá fari nú að slaka á veðrakerfunum hjá okkur, þar á meðal vindinum. Það er frekar að maður myndi búast við mikilli úrkomu heldur en svona miklum vindi yfir sumarið. En þetta getur að sjálfsögðu alltaf gerst, við erum alltaf að fá lægðir á okkur annars slagið allt árið.“ Hún segir ekki lægðir eins og þessa í kortunum á næstunni. „Næstu daga eru suðlægar áttir, einhver rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands en norðaustan til á að vera nokkuð þurrt og jafnvel bjart í vikunni og mun hægari vindur. Þannig að við erum ekki að sjá neitt í líkingu við þetta á næstunni,“ segir Birta. En er ekkert að koma sumar hérna í Reykjavík? „Það er mjög góð spurning,“ segir Birta hlæjandi og bætir við: „Það er allavega ekki útlit fyrir 20 stiga hita og sól á næstunni.“
Veður Tengdar fréttir Vegagerðin varar við vindi Vegagerðin segir fulla ástæðu til að hafa varann á vegna vinds framan af deginum í dag. 25. júní 2018 06:00 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Vegagerðin varar við vindi Vegagerðin segir fulla ástæðu til að hafa varann á vegna vinds framan af deginum í dag. 25. júní 2018 06:00