Elín fyrst kvenna til að ljúka einstaklingskeppni WOW Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2018 08:00 Elín V. Magnúsdóttir Facebook/Elín - WOW Cyclothon 2018 Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15
Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00
Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45