Ólafía byrjaði vel í Wisconsin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júlí 2018 17:36 Ólafía Þórunn byrjar mjög vel í Wisconsin víris/getty Ólafía Þórunn er rétt utan við toppbaráttuna eftir flottan fyrsta hring á Thornberry Creek mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía var jöfn í áttunda sæti þegar aðeins tvær holur voru eftir en skolli á 17 holunni sá hana detta niður í 15. - 27. sæti. Hún fór hringinn í dag á þremur höggum undir pari eftir sex fugla og þrjá skolla. Dagurinn byrjaði illa, með skolla á fyrstu holu. Hún var hins vegar fljót að ná högginu til baka og endaði fyrri níu holurnar á tveimur höggum undir pari. Það kom skolli á 12. holu sem Ólafía fylgdi eftir með þremur fuglum á næstu fjórum holum og staðan orðin mjög góð fyrir íþróttamann ársins 2017. Eins og áður segir fékk hún svo skolla á næst síðustu holunni og paraði svo þá 18. og endaði á þremur höggum undir pari. Þegar þessi frétt er skrifuð er Katherine Kirk í efsta sæti á átta höggum undir pari og Ólafía því ekki mörgum höggum frá toppbaráttunni. Enn eiga þó um 70 kylfingar eftir að fara af stað, Ólafía var á meðal þeirra fyrstu sem fóru út í morgun. Haldi hún vel á spöðunum á morgun ætti Ólafía að fljúga í gegnum niðurskurðinn. Útsending frá mótinu hefst klukkan 22:30 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn er rétt utan við toppbaráttuna eftir flottan fyrsta hring á Thornberry Creek mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía var jöfn í áttunda sæti þegar aðeins tvær holur voru eftir en skolli á 17 holunni sá hana detta niður í 15. - 27. sæti. Hún fór hringinn í dag á þremur höggum undir pari eftir sex fugla og þrjá skolla. Dagurinn byrjaði illa, með skolla á fyrstu holu. Hún var hins vegar fljót að ná högginu til baka og endaði fyrri níu holurnar á tveimur höggum undir pari. Það kom skolli á 12. holu sem Ólafía fylgdi eftir með þremur fuglum á næstu fjórum holum og staðan orðin mjög góð fyrir íþróttamann ársins 2017. Eins og áður segir fékk hún svo skolla á næst síðustu holunni og paraði svo þá 18. og endaði á þremur höggum undir pari. Þegar þessi frétt er skrifuð er Katherine Kirk í efsta sæti á átta höggum undir pari og Ólafía því ekki mörgum höggum frá toppbaráttunni. Enn eiga þó um 70 kylfingar eftir að fara af stað, Ólafía var á meðal þeirra fyrstu sem fóru út í morgun. Haldi hún vel á spöðunum á morgun ætti Ólafía að fljúga í gegnum niðurskurðinn. Útsending frá mótinu hefst klukkan 22:30 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti