Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2018 16:30 Neymar. Vísir/Getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. Mourinho finnst ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar því það sé miklu fleiri leikmenn á heimsmeistaramótinu sem stunda leikaraskap inn á vellinum. „Fólk er að einblína á Neymar en ef það væri bara Neymar sem vær með þennan leikaraskap þá væri ég ánægður. Þetta er bara ekki bara Neymar sem er að þessu,“ sagði José Mourinho við RT en ESPN segir frá.José Mourinho thinks #WorldCup stars should cut out the play-acting but that it's unfair to single out Neymar: https://t.co/dYQLZUAWuNpic.twitter.com/jqq992QYKj — ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2018 „Það eru dýfingar hjá öllum liðum. Menn eru að þykjast og reyna að setja pressu á dómarann. Leikurinn missir við þetta gæði og það er mjög neikvæð þróun að mínu mati,“ sagði Mourinho. „Þetta er ekki bara England og Kólumbía heldur í næstum því öllum leikjum. Fyrir vikið er orðið svo erfitt að dæma þessa leiki. Þrátt fyrir að við séum komin með VAR þá eru leikmennirnir að búa til þessi vandræði,“ sagði Mourinho. „Það kom mér sem dæmi mjög á óvart að sjá miðvörð eins og Harry Maguire dýfa sér því vanalega er hann mjög heiðarlegur náungi,“ sagði Mourinho. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. Mourinho finnst ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar því það sé miklu fleiri leikmenn á heimsmeistaramótinu sem stunda leikaraskap inn á vellinum. „Fólk er að einblína á Neymar en ef það væri bara Neymar sem vær með þennan leikaraskap þá væri ég ánægður. Þetta er bara ekki bara Neymar sem er að þessu,“ sagði José Mourinho við RT en ESPN segir frá.José Mourinho thinks #WorldCup stars should cut out the play-acting but that it's unfair to single out Neymar: https://t.co/dYQLZUAWuNpic.twitter.com/jqq992QYKj — ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2018 „Það eru dýfingar hjá öllum liðum. Menn eru að þykjast og reyna að setja pressu á dómarann. Leikurinn missir við þetta gæði og það er mjög neikvæð þróun að mínu mati,“ sagði Mourinho. „Þetta er ekki bara England og Kólumbía heldur í næstum því öllum leikjum. Fyrir vikið er orðið svo erfitt að dæma þessa leiki. Þrátt fyrir að við séum komin með VAR þá eru leikmennirnir að búa til þessi vandræði,“ sagði Mourinho. „Það kom mér sem dæmi mjög á óvart að sjá miðvörð eins og Harry Maguire dýfa sér því vanalega er hann mjög heiðarlegur náungi,“ sagði Mourinho.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira