Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 12:30 Menn að störfum að taka niður myndina af LeBron James. Vísir/Getty LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Borgarstarfsmenn hafa nefnilega unnið að því síðustu daga að taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland. Það tekur hinsvegar langan tíma að taka niður mynd sem þessa.LeBron banner is more than halfway down in Cleveland... pic.twitter.com/UumGHrAu6x — Darren Rovell (@darrenrovell) July 3, 2018Þessi risastóra auglýsing frá Nike hefur vakið mikla athygli enda var hún einnig tekin niður þegar LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers í fyrra skiptið. Hún hefur oft verið notuð sem táknmynd af áhrifum og vinsældum James í Cleveland. LeBron James verður alltaf sá leikamaður sem öðrum fremur færði Cleveland borg fyrsta NBA-meistaratitilinn og hann á næstum því öll helstu félagsmetin hjá Cleveland Cavaliers. Cleveland Cavaliers valdi James í nýliðavalinu árið 2003 og þar spilaði hann í ellefu tímabil. Fyrst frá 2003 til 2010 og svo aftur frá 2014 til 2018. Sporting News hefur fylgst vel með gangi mála í „niðurrifinu“ og má sjá nokkar Twitter-færslur hjá þeim hér fyrir neðan.A former NFL exec explains how the NBA can avoid more LeBron-like moves by protecting its smaller-market teams the way the NFL does: https://t.co/gIzpIsfBGjpic.twitter.com/nAYe6m3rbd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018At least these people can see out of their windows again. pic.twitter.com/2flPNiwGc9 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Meanwhile in Cleveland pic.twitter.com/1nikkf5Vx5 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Rain halted the project of tearing down the LeBron banner for the rest of the day, per @mcten. So half of LeBron will remain up until tomorrow. pic.twitter.com/sdMbnUwgfd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018 NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Borgarstarfsmenn hafa nefnilega unnið að því síðustu daga að taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland. Það tekur hinsvegar langan tíma að taka niður mynd sem þessa.LeBron banner is more than halfway down in Cleveland... pic.twitter.com/UumGHrAu6x — Darren Rovell (@darrenrovell) July 3, 2018Þessi risastóra auglýsing frá Nike hefur vakið mikla athygli enda var hún einnig tekin niður þegar LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers í fyrra skiptið. Hún hefur oft verið notuð sem táknmynd af áhrifum og vinsældum James í Cleveland. LeBron James verður alltaf sá leikamaður sem öðrum fremur færði Cleveland borg fyrsta NBA-meistaratitilinn og hann á næstum því öll helstu félagsmetin hjá Cleveland Cavaliers. Cleveland Cavaliers valdi James í nýliðavalinu árið 2003 og þar spilaði hann í ellefu tímabil. Fyrst frá 2003 til 2010 og svo aftur frá 2014 til 2018. Sporting News hefur fylgst vel með gangi mála í „niðurrifinu“ og má sjá nokkar Twitter-færslur hjá þeim hér fyrir neðan.A former NFL exec explains how the NBA can avoid more LeBron-like moves by protecting its smaller-market teams the way the NFL does: https://t.co/gIzpIsfBGjpic.twitter.com/nAYe6m3rbd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018At least these people can see out of their windows again. pic.twitter.com/2flPNiwGc9 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Meanwhile in Cleveland pic.twitter.com/1nikkf5Vx5 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Rain halted the project of tearing down the LeBron banner for the rest of the day, per @mcten. So half of LeBron will remain up until tomorrow. pic.twitter.com/sdMbnUwgfd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018
NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira