Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. júlí 2018 09:00 LeBron hefur eignað sér austrið undanfarinn áratug. Nú bíður vestrið vísir/getty Greint var frá því í morgun að LeBron James væri búinn að ná samningum við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu næstu fjögur árin.Um fátt er meira ritað og rætt í íþróttalífinu í Bandaríkjunum þessa stundina og þar er Twitter umræðan ekki undanskilin. Los Angeles er borg stjarnanna og þær keppast við að bjóða LeBron velkominn. Óhætt er að tala um LeBron James sem skærustu stjörnu NBA deildarinnar í seinni tíð en hann er af mörgum talinn besti körfuknattleiksmaður sögunnar. Saga LA Lakers er svo sannarlega ekkert slor enda um að ræða eitt sigursælasta og sögufrægasta lið deildarinnar. ,,Nú hefur LA konung og Guð"Zlatan Ibrahimovic er ánægður að fá LeBron til LA en sænska knattspyrnugoðsögnin gekk til liðs við Los Angeles Galaxy fyrr á þessu ári.Now LA has a God and a King!Zlatan welcomes @KingJames pic.twitter.com/4gYooOpURD— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) July 2, 2018 Schwarzenegger er mjög spenntur fyrir komu LeBronLeikarinn og vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger getur ekki beðið eftir því að fylgjast með LeBron James í Los Angeles.Welcome, @KingJames. pic.twitter.com/Gy7JywiUwu— Arnold (@Schwarzenegger) July 2, 2018 Kobe BryantKobe Bryant er eitt stærsta nafnið í glæstri sögu LA Lakers. Welcome to the family @KingJames #lakers4life #striveforgreatness @JeanieBuss @MagicJohnson and RP well done!!! — Kobe Bryant (@kobebryant) July 2, 2018 Kareem Abdul-JabbarÖnnur af stærstu stjörnum í sögu LA Lakers er Kareem Abdul-Jabbar. Hann vonast til þess að Kawhi Leonard sé einnig á leið til félagsins.I am sure the Lakernation is rejoicing The acquisition of LeBron James means that the Lakers are just a smidgen away from being real contenders. Congrats to @MagicJohnson & @LALakersLive et al. Cross your fingers for news from San Antonio.— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) July 2, 2018 NBA Tengdar fréttir LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Greint var frá því í morgun að LeBron James væri búinn að ná samningum við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu næstu fjögur árin.Um fátt er meira ritað og rætt í íþróttalífinu í Bandaríkjunum þessa stundina og þar er Twitter umræðan ekki undanskilin. Los Angeles er borg stjarnanna og þær keppast við að bjóða LeBron velkominn. Óhætt er að tala um LeBron James sem skærustu stjörnu NBA deildarinnar í seinni tíð en hann er af mörgum talinn besti körfuknattleiksmaður sögunnar. Saga LA Lakers er svo sannarlega ekkert slor enda um að ræða eitt sigursælasta og sögufrægasta lið deildarinnar. ,,Nú hefur LA konung og Guð"Zlatan Ibrahimovic er ánægður að fá LeBron til LA en sænska knattspyrnugoðsögnin gekk til liðs við Los Angeles Galaxy fyrr á þessu ári.Now LA has a God and a King!Zlatan welcomes @KingJames pic.twitter.com/4gYooOpURD— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) July 2, 2018 Schwarzenegger er mjög spenntur fyrir komu LeBronLeikarinn og vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger getur ekki beðið eftir því að fylgjast með LeBron James í Los Angeles.Welcome, @KingJames. pic.twitter.com/Gy7JywiUwu— Arnold (@Schwarzenegger) July 2, 2018 Kobe BryantKobe Bryant er eitt stærsta nafnið í glæstri sögu LA Lakers. Welcome to the family @KingJames #lakers4life #striveforgreatness @JeanieBuss @MagicJohnson and RP well done!!! — Kobe Bryant (@kobebryant) July 2, 2018 Kareem Abdul-JabbarÖnnur af stærstu stjörnum í sögu LA Lakers er Kareem Abdul-Jabbar. Hann vonast til þess að Kawhi Leonard sé einnig á leið til félagsins.I am sure the Lakernation is rejoicing The acquisition of LeBron James means that the Lakers are just a smidgen away from being real contenders. Congrats to @MagicJohnson & @LALakersLive et al. Cross your fingers for news from San Antonio.— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) July 2, 2018
NBA Tengdar fréttir LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17