Trump gegn tilboði Pútín Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2018 19:29 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafnað tilboði Vladimir Pútín, forseta Rússlands, um að leyfa bandarískum rannsakendum að ræða við tólf Rússa sem hafa verið ákærðir vegna afskipta af forsetakosningunum 2016, í stað þess að Rússar fái að yfirheyra Bandaríska ríkisborgara og þar á meðal fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi, vegna ótilgreindra glæpa.Á umdeildum blaðamannafundi Trump og Pútín í Helsinki á dögunum sagði Trump að tilboð Pútín hefði verið „ótrúlegt“ og hefur hann verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Í gær sagði Hvíta húsið að tilboðið væri til skoðunar, á sama tíma og Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna sagði ásakanirnar vera „fáránlegar“ og Mike Pompeu, utanríkisráðherra, sagði að tilboðið yrði aldrei samþykkt. „Ríkisstjórnin ætlar ekki að senda, þvinga Bandaríkjamenn til Rússlands svo þeir geti verið yfirheyrði af Vladimir Pútín og teymi hans,“ sagði Pompeo í dag. Bandaríkjamennirnir hafa meðal annras verið sakaðir um svik og spillingu. Meðal þeirra er Bretinn Bill Browder. Á síðasta áratug var hann sakaður af rússneskum embættismönnum um skattsvik. Þegar lögmaður hans, Sergei Magnitsky dó í fangelsi í Rússlandi, beitti Bowder sér fyrir Magnitsky-lögunum svokölluðu. Þau voru samþykkt og snúa að refsiaðgerðum gegn Rússum sem sakaðir hafa verið um mannréttindabrot. Á áðurnefndum blaðamannafundi sakaði Pútín Browder og félaga hans um að hafa lagt umtalsvert fé til framboðs Hillary Clinton, fé sem hann hafi öðlast með ólögmætum hætti í Rússlandi. Hann sagði starfsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna hafa hjálpað honum. Pútín sagði að alls hefðu Browder og félagar gefið Clinton rúmlega 400 milljónir dala. Starfsmenn Politifact komust þó að þeirri niðurstöðu að þeir hefðu gefið 17 þúsund dali til framboðs Clinton og 297 þúsund dali til landsnefndar Demókrataflokksins í gegnum bandarískt fyrirtæki sitt. Þeir sendu fyrirspurn til sendiráðs Rússlands í Bandaríkjunum en fengu engin svör. Öldungadeild Bandaríkjaþings, sem leidd er af Repúblikönum, sendi Trump tóninn nú í kvöld og samþykkti ályktun gegn því að tilboðið yrði samþykkt.Sarah Sanders, talskona Trump, sagði nú í kvöld að tilboðið hefði verið lagt fram í „góðri trú“ en Trump væri ósammála því. Þá sagði hún Bandaríkin vonast til þess að Pútín myndi flytja Rússana tólf til Bandaríkjanna svo þeir gætu sannað sakleysi sitt, eða verið dæmdir sekir.I don't consider it “sincerity” to falsely accuse US government officials of being criminals. https://t.co/bNYRIad2Cn— Michael McFaul (@McFaul) July 19, 2018 98-0. Bipartisanship is not dead yet in the US Senate. Thank you all for your support.— Michael McFaul (@McFaul) July 19, 2018 BREAKING: Senate unanimously PASSES (98-0) a resolution expressing opposition to allowing Russia to interview US diplomats and agents, a proposal offered by Putin on Monday and rejected just this afternoon by the White House.Here's the text of the resolution: pic.twitter.com/oB6aTxnYts— Frank Thorp V (@frankthorp) July 19, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvíta húsið ítrekar að Trump trúi því að ógn stafi enn af Rússum Óljóst svar forsetans vakti upp spurningar. 18. júlí 2018 21:56 Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17. júlí 2018 10:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06 Obama skaut fast á Trump í ræðu í afmælisveislu Nelsons Mandela Ræða Baracks Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á hundrað ára afmælishátíð Nelsons Mandela í Jóhannesarborg í Suður-Afríku vakti mikla lukku viðstaddra í gær. 18. júlí 2018 06:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafnað tilboði Vladimir Pútín, forseta Rússlands, um að leyfa bandarískum rannsakendum að ræða við tólf Rússa sem hafa verið ákærðir vegna afskipta af forsetakosningunum 2016, í stað þess að Rússar fái að yfirheyra Bandaríska ríkisborgara og þar á meðal fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi, vegna ótilgreindra glæpa.Á umdeildum blaðamannafundi Trump og Pútín í Helsinki á dögunum sagði Trump að tilboð Pútín hefði verið „ótrúlegt“ og hefur hann verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Í gær sagði Hvíta húsið að tilboðið væri til skoðunar, á sama tíma og Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna sagði ásakanirnar vera „fáránlegar“ og Mike Pompeu, utanríkisráðherra, sagði að tilboðið yrði aldrei samþykkt. „Ríkisstjórnin ætlar ekki að senda, þvinga Bandaríkjamenn til Rússlands svo þeir geti verið yfirheyrði af Vladimir Pútín og teymi hans,“ sagði Pompeo í dag. Bandaríkjamennirnir hafa meðal annras verið sakaðir um svik og spillingu. Meðal þeirra er Bretinn Bill Browder. Á síðasta áratug var hann sakaður af rússneskum embættismönnum um skattsvik. Þegar lögmaður hans, Sergei Magnitsky dó í fangelsi í Rússlandi, beitti Bowder sér fyrir Magnitsky-lögunum svokölluðu. Þau voru samþykkt og snúa að refsiaðgerðum gegn Rússum sem sakaðir hafa verið um mannréttindabrot. Á áðurnefndum blaðamannafundi sakaði Pútín Browder og félaga hans um að hafa lagt umtalsvert fé til framboðs Hillary Clinton, fé sem hann hafi öðlast með ólögmætum hætti í Rússlandi. Hann sagði starfsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna hafa hjálpað honum. Pútín sagði að alls hefðu Browder og félagar gefið Clinton rúmlega 400 milljónir dala. Starfsmenn Politifact komust þó að þeirri niðurstöðu að þeir hefðu gefið 17 þúsund dali til framboðs Clinton og 297 þúsund dali til landsnefndar Demókrataflokksins í gegnum bandarískt fyrirtæki sitt. Þeir sendu fyrirspurn til sendiráðs Rússlands í Bandaríkjunum en fengu engin svör. Öldungadeild Bandaríkjaþings, sem leidd er af Repúblikönum, sendi Trump tóninn nú í kvöld og samþykkti ályktun gegn því að tilboðið yrði samþykkt.Sarah Sanders, talskona Trump, sagði nú í kvöld að tilboðið hefði verið lagt fram í „góðri trú“ en Trump væri ósammála því. Þá sagði hún Bandaríkin vonast til þess að Pútín myndi flytja Rússana tólf til Bandaríkjanna svo þeir gætu sannað sakleysi sitt, eða verið dæmdir sekir.I don't consider it “sincerity” to falsely accuse US government officials of being criminals. https://t.co/bNYRIad2Cn— Michael McFaul (@McFaul) July 19, 2018 98-0. Bipartisanship is not dead yet in the US Senate. Thank you all for your support.— Michael McFaul (@McFaul) July 19, 2018 BREAKING: Senate unanimously PASSES (98-0) a resolution expressing opposition to allowing Russia to interview US diplomats and agents, a proposal offered by Putin on Monday and rejected just this afternoon by the White House.Here's the text of the resolution: pic.twitter.com/oB6aTxnYts— Frank Thorp V (@frankthorp) July 19, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvíta húsið ítrekar að Trump trúi því að ógn stafi enn af Rússum Óljóst svar forsetans vakti upp spurningar. 18. júlí 2018 21:56 Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17. júlí 2018 10:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06 Obama skaut fast á Trump í ræðu í afmælisveislu Nelsons Mandela Ræða Baracks Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á hundrað ára afmælishátíð Nelsons Mandela í Jóhannesarborg í Suður-Afríku vakti mikla lukku viðstaddra í gær. 18. júlí 2018 06:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Hvíta húsið ítrekar að Trump trúi því að ógn stafi enn af Rússum Óljóst svar forsetans vakti upp spurningar. 18. júlí 2018 21:56
Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45
Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17. júlí 2018 10:45
Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30
Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06
Obama skaut fast á Trump í ræðu í afmælisveislu Nelsons Mandela Ræða Baracks Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á hundrað ára afmælishátíð Nelsons Mandela í Jóhannesarborg í Suður-Afríku vakti mikla lukku viðstaddra í gær. 18. júlí 2018 06:00