Bandarískir stjórnmálamenn hafi viljað fórna milliríkjasambandinu á altari eigin frama Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. júlí 2018 16:13 Rússlandsforseti kvartar yfir bandarískum stjórnmálamönnum sem hafi reynt að grafa undan sambandi Rússlands og Bandaríkjanna. Vísir/getty Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sakar „bandarísk öfl“ um að reyna að grafa undan og gera lítið úr þeim árangri sem hafi náðst á leiðtogafundinum í Helsinki með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Fréttastofa Reuters hefur eftir Rússlandsforseta að ýmsir bandarískir stjórnmálamenn hafðu reynt að grafa undan sambandi Rússlands og Bandaríkjanna til að þjóna eigin hagsmunum og til að hljóta framgang innan stjórnmálaflokka. Þetta sagði Pútín í ræðu í höfuðborg Rússlands í dag á fundi með sendiherrum. Hann sagði að leiðtogafundurinn, sem fór fram í Helsinki í Finnlandi, hefði gengið vel og að leiðtogarnir tveir hefðu unnið að því að styrkja tengsl þjóðanna. „Fundurinn gekk, heilt yfir, vel og leiddi til þess að við komumst að ákveðnu samkomulagi. Við munum, að sjálfsögðu, sjá til hvernig þetta þróast,“ sagði Pútín sem fékkst ekki til þess að greina nánar frá þeirri niðurstöðu sem þjóðarleiðtogarnir eiga að hafa sæst á. Hann segir að þrátt fyrir að fundurinn hafi gengið vel sé það ljóst að ákveðin öfl innan Bandaríkjanna gefi ekki mikið fyrir milliríkjasamband Rússlands og Bandaríkjanna. Pútín segir það gefa augaleið að það séu hátt settir einstaklingar í Bandaríkjunum sem veigri sér ekki við að fórna hagsmunum landsins alls á altari eigin frama sem einskorðist við hinn flokkspólitíska vettvang.Vill hlúa að sambandi ríkjanna Pútín segir að þrátt fyrir að leiðtogarnir hefðu stigið fyrstu skrefin í átt til farsælla milliríkjasambands væri enn langt í land og skyldi engan undra, segir Pútin, að leiðtogarnir hefðu ekki getað leyst öll vandamál sem hefðu komið upp á undanförnum árum og áratugum á leiðtogafundi þeirra í Helsinki. Bandaríkin Tengdar fréttir Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17. júlí 2018 14:45 Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sakar „bandarísk öfl“ um að reyna að grafa undan og gera lítið úr þeim árangri sem hafi náðst á leiðtogafundinum í Helsinki með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Fréttastofa Reuters hefur eftir Rússlandsforseta að ýmsir bandarískir stjórnmálamenn hafðu reynt að grafa undan sambandi Rússlands og Bandaríkjanna til að þjóna eigin hagsmunum og til að hljóta framgang innan stjórnmálaflokka. Þetta sagði Pútín í ræðu í höfuðborg Rússlands í dag á fundi með sendiherrum. Hann sagði að leiðtogafundurinn, sem fór fram í Helsinki í Finnlandi, hefði gengið vel og að leiðtogarnir tveir hefðu unnið að því að styrkja tengsl þjóðanna. „Fundurinn gekk, heilt yfir, vel og leiddi til þess að við komumst að ákveðnu samkomulagi. Við munum, að sjálfsögðu, sjá til hvernig þetta þróast,“ sagði Pútín sem fékkst ekki til þess að greina nánar frá þeirri niðurstöðu sem þjóðarleiðtogarnir eiga að hafa sæst á. Hann segir að þrátt fyrir að fundurinn hafi gengið vel sé það ljóst að ákveðin öfl innan Bandaríkjanna gefi ekki mikið fyrir milliríkjasamband Rússlands og Bandaríkjanna. Pútín segir það gefa augaleið að það séu hátt settir einstaklingar í Bandaríkjunum sem veigri sér ekki við að fórna hagsmunum landsins alls á altari eigin frama sem einskorðist við hinn flokkspólitíska vettvang.Vill hlúa að sambandi ríkjanna Pútín segir að þrátt fyrir að leiðtogarnir hefðu stigið fyrstu skrefin í átt til farsælla milliríkjasambands væri enn langt í land og skyldi engan undra, segir Pútin, að leiðtogarnir hefðu ekki getað leyst öll vandamál sem hefðu komið upp á undanförnum árum og áratugum á leiðtogafundi þeirra í Helsinki.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17. júlí 2018 14:45 Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45
Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30
Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17. júlí 2018 14:45
Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06