Deschamps: Spiluðum ekki okkar besta leik en skoruðum samt fjögur mörk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2018 17:47 Deschamps smellir rembingskossi á gullstyttuna Vísir/Getty Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. „Hversu undursamlegt. Þetta er ungt lið sem er á toppi tilverunnar núna,“ sagði Deschamps í leikslok. Sigurinn var aðeins annar sigur Frakka á HM í sögunni, sá síðasti kom fyrir 20 árum í Frakklandi. Þá var Deschamps í leikmannahópi Frakka og er hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til þess að vinna HM sem leikmaður og þjálfari. „Við spiluðum ekki okkar besta leik en við sýndum andlegan styrk og náðum samt að skora fjögur mörk. Þeir áttu skilið að vinna.“ Úrslitaleikurinn var með fjörugarri úrslitaleikjum síðustu ára og voru skoruð sex mörk, honum lauk með 4-2 sigri Frakka. „Þetta lið lagði sig alla fram. Við áttum nokkur erfið augnablik á leiðinni, það var svo sárt að tapa í úrslitum Evrópumeistaramótsins fyrir tveimur árum en við lærðum af því.“ „Þessi sigur snýst ekki um mig. Það eru leikmennirnir sem unnu þennan leik. Við höfum unnið mikið í 55 daga og þetta er uppskeruhátíðin. Við erum stoltir Frakkar.“ „Þessi sigur er fyrir þjóðina. Lengi lifi lýðveldið,“ sagði Didier Deschamps. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15. júlí 2018 17:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. „Hversu undursamlegt. Þetta er ungt lið sem er á toppi tilverunnar núna,“ sagði Deschamps í leikslok. Sigurinn var aðeins annar sigur Frakka á HM í sögunni, sá síðasti kom fyrir 20 árum í Frakklandi. Þá var Deschamps í leikmannahópi Frakka og er hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til þess að vinna HM sem leikmaður og þjálfari. „Við spiluðum ekki okkar besta leik en við sýndum andlegan styrk og náðum samt að skora fjögur mörk. Þeir áttu skilið að vinna.“ Úrslitaleikurinn var með fjörugarri úrslitaleikjum síðustu ára og voru skoruð sex mörk, honum lauk með 4-2 sigri Frakka. „Þetta lið lagði sig alla fram. Við áttum nokkur erfið augnablik á leiðinni, það var svo sárt að tapa í úrslitum Evrópumeistaramótsins fyrir tveimur árum en við lærðum af því.“ „Þessi sigur snýst ekki um mig. Það eru leikmennirnir sem unnu þennan leik. Við höfum unnið mikið í 55 daga og þetta er uppskeruhátíðin. Við erum stoltir Frakkar.“ „Þessi sigur er fyrir þjóðina. Lengi lifi lýðveldið,“ sagði Didier Deschamps.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15. júlí 2018 17:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15. júlí 2018 17:00