Southgate: Erum líklega ekki fjórða besta lið heims Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 17:25 Southgate hefur gert frábæra hluti með enska landsliðið Vísir/Getty Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. „Belgar eru með betra lið en við. Við höfðum færri daga til þess að endurheimta fullan styrk og þetta var einum leik of mikið fyrir okkur,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla að leik loknum. „Þetta er besti árangur Belga á HM og þeir eiga hann skilið.“ „Við náðum að gera þeim erfitt fyrir og héldum þeim föstum en þeir eru með hágæða leikmenn.“ Englendingar tefldu fram ungu og reynslulitlu liði á mótinu og segir Southgate þá eiga framtíðina fyrir sér. „Þetta er hátindur ferilsins hjá belgíska liðinu. Við erum hins vegar langt frá því að ná okkar hátindi og við vissum það allan tíman. Við vorum með keppnisskapið í lagi og gerðum betur heldur en við bjuggumst við og náðum okkar markmiðum. Við erum líklega ekki fjórða besta lið heims, en við eigum skilið allt það hrós sem leikmennirnir eru að fá.“ „Við reynum að draga fram það besta úr leikmönnunum okkar. Þetta er ekki félagafótbolti, við getum ekki keypt okkur leikmenn, en þessir leikmenn sem eru hér hafa borði sig óaðfinnanlega og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Gareth Southgate. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira
Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. „Belgar eru með betra lið en við. Við höfðum færri daga til þess að endurheimta fullan styrk og þetta var einum leik of mikið fyrir okkur,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla að leik loknum. „Þetta er besti árangur Belga á HM og þeir eiga hann skilið.“ „Við náðum að gera þeim erfitt fyrir og héldum þeim föstum en þeir eru með hágæða leikmenn.“ Englendingar tefldu fram ungu og reynslulitlu liði á mótinu og segir Southgate þá eiga framtíðina fyrir sér. „Þetta er hátindur ferilsins hjá belgíska liðinu. Við erum hins vegar langt frá því að ná okkar hátindi og við vissum það allan tíman. Við vorum með keppnisskapið í lagi og gerðum betur heldur en við bjuggumst við og náðum okkar markmiðum. Við erum líklega ekki fjórða besta lið heims, en við eigum skilið allt það hrós sem leikmennirnir eru að fá.“ „Við reynum að draga fram það besta úr leikmönnunum okkar. Þetta er ekki félagafótbolti, við getum ekki keypt okkur leikmenn, en þessir leikmenn sem eru hér hafa borði sig óaðfinnanlega og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Gareth Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira