Lovren: Hættið að bulla og viðurkennið að ég er einn besti varnarmaður heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 10:30 Dejan Lovren er ánægður með frammistöðu sína undanfarna mánuði. vísir/getty Dejan Lovren, miðvörður króatíska landsliðsins í fótbolta, var heldur betur sáttur með sig og króatíska liðið eftir sigurinn á Englandi í undanúrslitum HM 2018 í fótbolta í gær. Króatar eru nú komnir í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur í framlengdum leik þar sem að króatíska liðið átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Það tók svo völdin í þeim síðar. „Fyrri hálfleikurinn var erfiður. Við náðum ekki að stýra leiknum og enska liðið fékk góð færi. Í seinni hálfleik vorum við að spila betur og nýttum plássið betur á vængjunum. Við náðum að skora og í framlengingunni sýndum við að við getum spilað okkar leik þrátt fyrir að vera þreyttir,“ sagði Lovren við beIN Sport eftir leikinn. Lovren var svo spurður hvaða þýðingu þetta allt saman hefði fyrir hann eftir nokkra gagnrýni með Liverpool á síðustu leiktíð og einnig fyrir Luka Modric sem er að reyna að vinna króatísku þjóðina aftur á sitt band. „Þetta er sérstakt fyrir mig. Fólk hefur sagt að ég átti erfiða leiktíð en ég er ekki sammála því. Ég kom Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og nú er ég kominn með landsliðinu mínum í úrslitaleik HM,“ sagði Lovren. „Fólk ætti að viðurkenna að ég er einn af bestu varnarmönnum heims en ekki bara bulla. Modric er ekki einn af bestu miðjumönnum heims heldur er hann sá besti. Ef við vinnum HM á hann skilið að fá Gullboltann,“ sagði Dejan Lovren.Dejan Lovren: "If he wins this #WorldCup, he deserves the Ballon d'Or." The #LFC defender makes a big statement about one of his #CRO teammates.#beINClub #beINRussia #beINFWC pic.twitter.com/2bUezOObS7— beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir "Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30 Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30 Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15 Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Dejan Lovren, miðvörður króatíska landsliðsins í fótbolta, var heldur betur sáttur með sig og króatíska liðið eftir sigurinn á Englandi í undanúrslitum HM 2018 í fótbolta í gær. Króatar eru nú komnir í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur í framlengdum leik þar sem að króatíska liðið átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Það tók svo völdin í þeim síðar. „Fyrri hálfleikurinn var erfiður. Við náðum ekki að stýra leiknum og enska liðið fékk góð færi. Í seinni hálfleik vorum við að spila betur og nýttum plássið betur á vængjunum. Við náðum að skora og í framlengingunni sýndum við að við getum spilað okkar leik þrátt fyrir að vera þreyttir,“ sagði Lovren við beIN Sport eftir leikinn. Lovren var svo spurður hvaða þýðingu þetta allt saman hefði fyrir hann eftir nokkra gagnrýni með Liverpool á síðustu leiktíð og einnig fyrir Luka Modric sem er að reyna að vinna króatísku þjóðina aftur á sitt band. „Þetta er sérstakt fyrir mig. Fólk hefur sagt að ég átti erfiða leiktíð en ég er ekki sammála því. Ég kom Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og nú er ég kominn með landsliðinu mínum í úrslitaleik HM,“ sagði Lovren. „Fólk ætti að viðurkenna að ég er einn af bestu varnarmönnum heims en ekki bara bulla. Modric er ekki einn af bestu miðjumönnum heims heldur er hann sá besti. Ef við vinnum HM á hann skilið að fá Gullboltann,“ sagði Dejan Lovren.Dejan Lovren: "If he wins this #WorldCup, he deserves the Ballon d'Or." The #LFC defender makes a big statement about one of his #CRO teammates.#beINClub #beINRussia #beINFWC pic.twitter.com/2bUezOObS7— beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir "Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30 Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30 Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15 Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
"Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30
Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30
Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15
Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30