Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 12:00 Eitt af því sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, þrösuðu um í Dynamo Þras í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi var hvort að Ísland verði með á næsta heimsmeistaramóti sem fram fer í Katar eftir fjögur ár. „Gylfi verður 32 ára að verða 33 ára á þeim tíma. Það verða bara 32 lið í Katar en ekki 48 eins og á HM 2026 sem verður eitthvað algjört fíaskó,“ segir Hjörvar. „Heimir Hallgrímsson er ekki enn þá búinn að tilkynna hvort að hann verði áfram til framtíðar. Það skiptir ansi miklu máli og svo þurfum við að fylla í skörðin hjá þessum miðvörðum okkar sem að virðast vera að kveðja. Það þarf alvöru nagla til að leysa þá af ef við ætlum aftur á HM,“ segir Jóhannes Karl, en er þetta hægt? „Það verður kominn svolítill aldur á liðið 2022. Ég er sannfærður um að við förum á EM 2020. Heimir verður áfram og fer með okkur á það mót og svo tekur hann við Celtic í kjölfarið. Það verður mjög erfitt að komast á HM 2022 en á HM 2026 verða 48 lið,“ segir Hjörvar Hafliðason. Allt Þrasið má sjá hér að ofan en einnig var þrasað um hvað Ísland lærði á HM og hvort hægt sé að vinna mótið með framherja sem að skorar ekki. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Eitt af því sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, þrösuðu um í Dynamo Þras í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi var hvort að Ísland verði með á næsta heimsmeistaramóti sem fram fer í Katar eftir fjögur ár. „Gylfi verður 32 ára að verða 33 ára á þeim tíma. Það verða bara 32 lið í Katar en ekki 48 eins og á HM 2026 sem verður eitthvað algjört fíaskó,“ segir Hjörvar. „Heimir Hallgrímsson er ekki enn þá búinn að tilkynna hvort að hann verði áfram til framtíðar. Það skiptir ansi miklu máli og svo þurfum við að fylla í skörðin hjá þessum miðvörðum okkar sem að virðast vera að kveðja. Það þarf alvöru nagla til að leysa þá af ef við ætlum aftur á HM,“ segir Jóhannes Karl, en er þetta hægt? „Það verður kominn svolítill aldur á liðið 2022. Ég er sannfærður um að við förum á EM 2020. Heimir verður áfram og fer með okkur á það mót og svo tekur hann við Celtic í kjölfarið. Það verður mjög erfitt að komast á HM 2022 en á HM 2026 verða 48 lið,“ segir Hjörvar Hafliðason. Allt Þrasið má sjá hér að ofan en einnig var þrasað um hvað Ísland lærði á HM og hvort hægt sé að vinna mótið með framherja sem að skorar ekki.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00