Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 21:30 Southgate einn og yfirgefinn á vellinum í Moskvu Vísir/Getty England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. „Undir lokinn voru margir leikmenn á síðustu dropunum og við vorum komnir niður í 10 menn [markaskorarinn Kieran Trippier þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir að Englendingar höfðu notað allar sínar skiptingar]. Viðbrögðin frá stuðningsmönnunum sýndu að leikmennirnir gáfu allt í þetta,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við höfum farið langan veg á ótrúlega stuttum tíma. Við komumst lengra en við héldum. Í kvöld vorum við ekki alveg til staðar en liðið verður sterkara vegna þessa. Þegar við horfum til baka munum við geta fundið eitthvað jákvætt en þetta er erfitt í kvöld.“ Kieran Trippier kom Englendingum yfir snemma leiks. Ivan Perisic jafnaði leikinn og Mario Mandzukic skoraði sigurmark í framlengingu. „Við vorum virkilega góðir í fyrri hálfleik og sköpuðum okkur færi. Við týndumst aðeins eftir jöfnunarmarkið. Á þeirri stundu vorum við meira að halda fengnum hlut heldur en að reyna að stjórna leiknum.“ „Við náðum stjórninni aftur í framlengingunni en það munar litlu í útsláttarkeppnum. Þegar þú átt góða kafla gegn góðum liðum þá verður þú að nýta þá. Við þurftum annað mark. Við hættum að spila í 20 mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Gareth Southgate. Englendingar spila við Belga um bronsið á laugardag. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. „Undir lokinn voru margir leikmenn á síðustu dropunum og við vorum komnir niður í 10 menn [markaskorarinn Kieran Trippier þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir að Englendingar höfðu notað allar sínar skiptingar]. Viðbrögðin frá stuðningsmönnunum sýndu að leikmennirnir gáfu allt í þetta,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við höfum farið langan veg á ótrúlega stuttum tíma. Við komumst lengra en við héldum. Í kvöld vorum við ekki alveg til staðar en liðið verður sterkara vegna þessa. Þegar við horfum til baka munum við geta fundið eitthvað jákvætt en þetta er erfitt í kvöld.“ Kieran Trippier kom Englendingum yfir snemma leiks. Ivan Perisic jafnaði leikinn og Mario Mandzukic skoraði sigurmark í framlengingu. „Við vorum virkilega góðir í fyrri hálfleik og sköpuðum okkur færi. Við týndumst aðeins eftir jöfnunarmarkið. Á þeirri stundu vorum við meira að halda fengnum hlut heldur en að reyna að stjórna leiknum.“ „Við náðum stjórninni aftur í framlengingunni en það munar litlu í útsláttarkeppnum. Þegar þú átt góða kafla gegn góðum liðum þá verður þú að nýta þá. Við þurftum annað mark. Við hættum að spila í 20 mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Gareth Southgate. Englendingar spila við Belga um bronsið á laugardag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira