Love Island-stjarna og kærasti hennar létust með nokkurra vikna millibili Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 11:29 Aaron Armstrong og Sophie Gradon. Instagram/@aarona619 Hinn 25 ára gamli Aaron Armstrong fannst látinn í enska bænum Blyth á þriðjudag. Hann var kærasti Love Island-stjörnunnar Sophie Gradon sem lést í júní síðastliðnum, aðeins tæpum þremur vikum áður. Gradon, sem var 32 ára, tók þátt í bresku raunveruleikaþáttaröðinni Love Island árið 2016 auk þess sem hún var valin Ungfrú Bretland árið 2009. Hún fannst látin á heimili foreldra sinna í bænum Ponteland í grennd við Newcastle þann 20. júní. Armstrong lést tæpum þremur vikum síðar en daginn fyrir andlát hans deildi hann mynd af sér og Gradon á Instagram. just wish I could cuddle you all day miss you so much man Sophie not a minute goes by with out your gorgeous smile being a picture in my mind everyday we spent together was so amazing I need them days back I love you princess A post shared by Aaron Armstrong (@aarona619) on Jul 9, 2018 at 5:59am PDT „Ég vildi að ég gæti kúrt með þér allan daginn, sakna þín svo mikið,“ skrifaði Armstrong m.a. við myndina. Lögregla hefur ekki gefið neitt út um dánarorsök parsins en hvorugt andlátið er þó talið hafa borið að með saknæmum hætti. Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Aaron Armstrong fannst látinn í enska bænum Blyth á þriðjudag. Hann var kærasti Love Island-stjörnunnar Sophie Gradon sem lést í júní síðastliðnum, aðeins tæpum þremur vikum áður. Gradon, sem var 32 ára, tók þátt í bresku raunveruleikaþáttaröðinni Love Island árið 2016 auk þess sem hún var valin Ungfrú Bretland árið 2009. Hún fannst látin á heimili foreldra sinna í bænum Ponteland í grennd við Newcastle þann 20. júní. Armstrong lést tæpum þremur vikum síðar en daginn fyrir andlát hans deildi hann mynd af sér og Gradon á Instagram. just wish I could cuddle you all day miss you so much man Sophie not a minute goes by with out your gorgeous smile being a picture in my mind everyday we spent together was so amazing I need them days back I love you princess A post shared by Aaron Armstrong (@aarona619) on Jul 9, 2018 at 5:59am PDT „Ég vildi að ég gæti kúrt með þér allan daginn, sakna þín svo mikið,“ skrifaði Armstrong m.a. við myndina. Lögregla hefur ekki gefið neitt út um dánarorsök parsins en hvorugt andlátið er þó talið hafa borið að með saknæmum hætti.
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira