Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2018 16:00 Þau Baltasar Breki Samper, Dominique Gyða Sigrúnardóttir og Sigríður Rut Marrow. Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí. Blóðmerahald Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí.
Blóðmerahald Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira