Boða til aukafundar: "Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 11:06 Boðað hefur verið til aukafundar í borgarráði á morgun klukkan 11. Vísir Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík kröfðust þess að gripið yrði til aðgerða í málefnum heimilislausra í borginni og fór þess á leit við meirihlutann að boðað yrði til aukafundar um neyðarúrræði fyrir heimilislausa. Meirihlutinn hefur orðið við beiðni þeirra um fund og verður þetta rætt á aukafundi borgarstjórnar sem haldinn verður á morgun klukkan 11.Heimilislausir fái ekki í sumarfrí frá áhyggjum sínum „Við erum ánægð með það að þau hafi brugðist hratt við og haldið aukafund í borgarráði og vísa ég nú í yfirlýsingu okkar með það að heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Ástæðan fyrir því að minnihlutinn kallaði eftir fundi segir Vigdís að sé vegna ófremdarástands heimilislausra. „Engin viðbrögð, ekkert gert og sumarið er að klárast. Við ætlum að mæta til fundar með tillögur til úrbóta og vonast til að meirihlutinn vakni nú af þyrnirósarsvefni sínum.“ Ekki hægt að eiga heima í málefnasamningi Umboðsmaður Alþingis fjallaði um stöðu utangarðsfólks í nýlegu áliti en þar segir að borgin hafi ekki náð að tryggja þessum hópi fullnægjandi aðstoð við lausn á bráðum húsnæðisvanda. Hópurinn hafi tæplega tvöfaldast á fimm árum. „Þetta álit umboðsmanns Alþingis, þar sem borgin fær falleinkunn í þessum málaflokki, virðist ekki hafa vakið þau. Svo er vísað í að þessi málaflokkur sé inn í stjórnarsáttmálanum og það eigi að bjarga öllu en eins og ég hef nú sagt á Facebook þá búa heimilislausir hvorki í stjórnarsáttmálanum né í glærusýningum. Við viljum aðgerðir strax,“ segir Vigdís. Borgarstjórn Félagsmál Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04 Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík kröfðust þess að gripið yrði til aðgerða í málefnum heimilislausra í borginni og fór þess á leit við meirihlutann að boðað yrði til aukafundar um neyðarúrræði fyrir heimilislausa. Meirihlutinn hefur orðið við beiðni þeirra um fund og verður þetta rætt á aukafundi borgarstjórnar sem haldinn verður á morgun klukkan 11.Heimilislausir fái ekki í sumarfrí frá áhyggjum sínum „Við erum ánægð með það að þau hafi brugðist hratt við og haldið aukafund í borgarráði og vísa ég nú í yfirlýsingu okkar með það að heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Ástæðan fyrir því að minnihlutinn kallaði eftir fundi segir Vigdís að sé vegna ófremdarástands heimilislausra. „Engin viðbrögð, ekkert gert og sumarið er að klárast. Við ætlum að mæta til fundar með tillögur til úrbóta og vonast til að meirihlutinn vakni nú af þyrnirósarsvefni sínum.“ Ekki hægt að eiga heima í málefnasamningi Umboðsmaður Alþingis fjallaði um stöðu utangarðsfólks í nýlegu áliti en þar segir að borgin hafi ekki náð að tryggja þessum hópi fullnægjandi aðstoð við lausn á bráðum húsnæðisvanda. Hópurinn hafi tæplega tvöfaldast á fimm árum. „Þetta álit umboðsmanns Alþingis, þar sem borgin fær falleinkunn í þessum málaflokki, virðist ekki hafa vakið þau. Svo er vísað í að þessi málaflokkur sé inn í stjórnarsáttmálanum og það eigi að bjarga öllu en eins og ég hef nú sagt á Facebook þá búa heimilislausir hvorki í stjórnarsáttmálanum né í glærusýningum. Við viljum aðgerðir strax,“ segir Vigdís.
Borgarstjórn Félagsmál Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04 Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04
Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15