Viðurkennir að hafa orðið Sunnivu að bana Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2018 14:21 Lík Sunnivu fannst skammt frá heimili hennar eftir að hún skilaði sér ekki heim eftir heimsókn til vinkonu. Vísir/EPA/lögreglan Sautján ára piltur sem er í haldi norsku lögreglunnar hefur viðurkennt að hafa orðið hinni þrettán ára Sunnivu Ødegård að bana í bænum Varhaug í Rogalandi aðfaranótt mánudagsins 30. júlí.NRK hefur eftir lögreglu að pilturinn hafi útskýrt við yfirheyrslu að tilviljun hafi ráðið því að Sunnivu hafi verið banað. „Hann hefur viðurkennt að hann hafi beitt hana ofbeldi,“ segir Lars Ole Berge, talsmaður lögreglu. Á pilturinn að hafa beitt Sunnivu ofbeldi á tveimur stöðum og flutt síðan líkið á þann stað þar sem það fannst á mánudagsmorgninum. Telur lögregla að Sunnivu hafi verið ráðinn bani í steintröppu skammt frá staðnum þar sem lík hennar fannst.Telur sig hafa fundið morðvopnið Lögregla telur sig vera með morðvopnið í vörslu sinni. Lík Sunnivu fannst skammt frá heimili hennar eftir að hún heimsótti vinkonu sína sunnudagskvöldið 29. júlí en skilaði sér ekki heim. Pilturinn hafði áður viðurkennt að hafa brotist inn í nálægan leikskóla á sunnudagskvöldið, en neitað að tengjast dauða stúlkunnar. Pilturinn er norskur ríkisborgari og hefur lengi verið til heimilis í Varhaug, ekki langt frá heimili Sunnivu.Finna fyrir létti Lögmaður fjölskyldu Sunnivu segir í samtali við Verdens Gang að fjölskyldan finni fyrir miklum létti vitandi það að pilturinn hafi viðurkennt verknaðinn. Enn sé þó spurningum ósvarað, en að gott sé að þetta verði ekki óupplýst sakamál. Norðurlönd Tengdar fréttir Lögregla kveðst vita hvar Sunniva var myrt Sautján ára piltur er í haldi lögreglu, grunaður um morðið. 3. ágúst 2018 12:55 Sautján ára piltur neitar að hafa banað Sunnivu Piltur sem er nú í gæsluvarðhaldi í Noregi kveðst saklaus af því að hafa orðið hinni þrettán ára Sunnivu Ødegård að bana í bænum Varhaug á sunnudagskvöld. 1. ágúst 2018 12:54 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Sautján ára piltur sem er í haldi norsku lögreglunnar hefur viðurkennt að hafa orðið hinni þrettán ára Sunnivu Ødegård að bana í bænum Varhaug í Rogalandi aðfaranótt mánudagsins 30. júlí.NRK hefur eftir lögreglu að pilturinn hafi útskýrt við yfirheyrslu að tilviljun hafi ráðið því að Sunnivu hafi verið banað. „Hann hefur viðurkennt að hann hafi beitt hana ofbeldi,“ segir Lars Ole Berge, talsmaður lögreglu. Á pilturinn að hafa beitt Sunnivu ofbeldi á tveimur stöðum og flutt síðan líkið á þann stað þar sem það fannst á mánudagsmorgninum. Telur lögregla að Sunnivu hafi verið ráðinn bani í steintröppu skammt frá staðnum þar sem lík hennar fannst.Telur sig hafa fundið morðvopnið Lögregla telur sig vera með morðvopnið í vörslu sinni. Lík Sunnivu fannst skammt frá heimili hennar eftir að hún heimsótti vinkonu sína sunnudagskvöldið 29. júlí en skilaði sér ekki heim. Pilturinn hafði áður viðurkennt að hafa brotist inn í nálægan leikskóla á sunnudagskvöldið, en neitað að tengjast dauða stúlkunnar. Pilturinn er norskur ríkisborgari og hefur lengi verið til heimilis í Varhaug, ekki langt frá heimili Sunnivu.Finna fyrir létti Lögmaður fjölskyldu Sunnivu segir í samtali við Verdens Gang að fjölskyldan finni fyrir miklum létti vitandi það að pilturinn hafi viðurkennt verknaðinn. Enn sé þó spurningum ósvarað, en að gott sé að þetta verði ekki óupplýst sakamál.
Norðurlönd Tengdar fréttir Lögregla kveðst vita hvar Sunniva var myrt Sautján ára piltur er í haldi lögreglu, grunaður um morðið. 3. ágúst 2018 12:55 Sautján ára piltur neitar að hafa banað Sunnivu Piltur sem er nú í gæsluvarðhaldi í Noregi kveðst saklaus af því að hafa orðið hinni þrettán ára Sunnivu Ødegård að bana í bænum Varhaug á sunnudagskvöld. 1. ágúst 2018 12:54 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Lögregla kveðst vita hvar Sunniva var myrt Sautján ára piltur er í haldi lögreglu, grunaður um morðið. 3. ágúst 2018 12:55
Sautján ára piltur neitar að hafa banað Sunnivu Piltur sem er nú í gæsluvarðhaldi í Noregi kveðst saklaus af því að hafa orðið hinni þrettán ára Sunnivu Ødegård að bana í bænum Varhaug á sunnudagskvöld. 1. ágúst 2018 12:54