Allbäck um Ísland: Þetta er ekki rétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 11:15 Marcus Allbäck fagnar á dögum sínum sem aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Vísir/Getty Marcus Allbäck var aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá sænska landsliðinu á sínum tíma en hann neitar því að fylgi með í kaupunum taki Hamrén við íslenska landsliðinu. Fótbolti.net sagði fyrst frá viðræðum Erik Hamrén og KSÍ í gær og þar fylgdi sögunni að Allbäck myndi aðstoða Hamrén eins og hjá sænska landsliðinu. „Það er ekki rétt,“ sagði Marcus Allbäck við Fotbollskanalen. Erik Hamrén hætti með sænska landsliðið eftir EM 2016 og hefur síðan starfað sem framkvæmdastjóri hjá Mamelodi Sundowns í Suður-Afríku. Marcus Allbäck gerðist aftur á móti umboðsmaður fótboltamanna. „Ég er að vinna í öðru núna og þetta passar því ekki,“ sagði Allbäck og bætti við: „Þeir hafa ekki heyrt í mér né spurt hvort ég vilji taka þetta að mér. Ég hef verið í umboðsmennskunni í tvö ár og hef mjög gaman af því,“ sagði Allbäck. En veit hann eitthvað um viðræður Erik Hamrén og KSÍ? „Já ég veit að Erik er einn af þeim sem þeir eru að tala við. Ég get staðfest það,“ sagði Marcus Allbäck við Fotbollskanalen. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Utan vallar: Er „copy/paste“ rétta leiðin í þjálfaraleitinni fyrir íslenska fótboltalandsliðið? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leitar sér að þjálfara þessa dagana og í gær fréttist að því að Knattspyrnusamband Íslands sé í viðræðum við Svíann Erik Hamrén. 3. ágúst 2018 09:30 Viðræður KSÍ og Erik Hamrén langt á veg komnar Viðræður milli KSÍ og sænska knattspyrnustjórans Erik Hamren um þjálfarstöðu íslenska landsliðsins eru langt á veg komnar. 2. ágúst 2018 18:57 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Sjá meira
Marcus Allbäck var aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá sænska landsliðinu á sínum tíma en hann neitar því að fylgi með í kaupunum taki Hamrén við íslenska landsliðinu. Fótbolti.net sagði fyrst frá viðræðum Erik Hamrén og KSÍ í gær og þar fylgdi sögunni að Allbäck myndi aðstoða Hamrén eins og hjá sænska landsliðinu. „Það er ekki rétt,“ sagði Marcus Allbäck við Fotbollskanalen. Erik Hamrén hætti með sænska landsliðið eftir EM 2016 og hefur síðan starfað sem framkvæmdastjóri hjá Mamelodi Sundowns í Suður-Afríku. Marcus Allbäck gerðist aftur á móti umboðsmaður fótboltamanna. „Ég er að vinna í öðru núna og þetta passar því ekki,“ sagði Allbäck og bætti við: „Þeir hafa ekki heyrt í mér né spurt hvort ég vilji taka þetta að mér. Ég hef verið í umboðsmennskunni í tvö ár og hef mjög gaman af því,“ sagði Allbäck. En veit hann eitthvað um viðræður Erik Hamrén og KSÍ? „Já ég veit að Erik er einn af þeim sem þeir eru að tala við. Ég get staðfest það,“ sagði Marcus Allbäck við Fotbollskanalen.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Utan vallar: Er „copy/paste“ rétta leiðin í þjálfaraleitinni fyrir íslenska fótboltalandsliðið? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leitar sér að þjálfara þessa dagana og í gær fréttist að því að Knattspyrnusamband Íslands sé í viðræðum við Svíann Erik Hamrén. 3. ágúst 2018 09:30 Viðræður KSÍ og Erik Hamrén langt á veg komnar Viðræður milli KSÍ og sænska knattspyrnustjórans Erik Hamren um þjálfarstöðu íslenska landsliðsins eru langt á veg komnar. 2. ágúst 2018 18:57 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Sjá meira
Utan vallar: Er „copy/paste“ rétta leiðin í þjálfaraleitinni fyrir íslenska fótboltalandsliðið? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leitar sér að þjálfara þessa dagana og í gær fréttist að því að Knattspyrnusamband Íslands sé í viðræðum við Svíann Erik Hamrén. 3. ágúst 2018 09:30
Viðræður KSÍ og Erik Hamrén langt á veg komnar Viðræður milli KSÍ og sænska knattspyrnustjórans Erik Hamren um þjálfarstöðu íslenska landsliðsins eru langt á veg komnar. 2. ágúst 2018 18:57
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó