Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Einar Sigurvinsson skrifar 1. ágúst 2018 19:52 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Road to the Games Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er efst íslenskra kvenna á leikunum í 5. sæti. Þriðja grein heimsleikanna snerist alfarið um styrk keppenda. Greinin kallast „CrossFit Total“ og í henni hafa keppendur 12 mínútur til að taka eina hnébeygju, eina axlarpressu og eina réttstöðulyftu, eins þungt og mögulegt er. Sigurvegari heimsleikanna í fyrra, Tai-Clair Toomey stóð uppi sem sigurvegari í greininni en hennar þyngstu lyftur voru samtals 875 pund, eða tæplega 400 kíló. Anníe Mist Þórisdóttir var í 9. sæti, en hún lyfti samtals 820 pundum. Sara Sigmundsdóttir var jöfn í tíunda sæti eftir að hafa lyft 810 pundum. Oddrún Eik Gylfadóttir var í 35. sæti með 715 pund og Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 36. sæti með 705 pund. Björgvin Karl Guðmundsson var í 15. sæti í karlaflokki en hann lyfti samtals 1.185 pundum eða 540 kílóum. Royce Dunne var í 1. sæti en hann lyfti samtals 1.255 pundum eða 570 kílóum. Að þremum greinum loknum er Björgvin Karl enn í 5. sæti með 186 stig. Sigurvegari leikanna síðustu tvö árin, Mathew Fraser, er í 1. sæti með 240 stig og Adrian Mundwiler er í 2. sæti með 206. Anníe Mist er í 5. sæti með 188 stig, Sara Sigmundsdóttir er í 14. sæti með 150 stig. Katrín Tanja er í 15. sæti með 146 stig, Oddrún Eik er í 25. sæti með 108 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 274 stig og skammt á eftir henni í 2. sæti er Laura Horvath með 154 stig. Fjórða og síðasta grein dagsins hefst klukkan tíu í kvöld á íslenskum tíma. Greinin verður 42 kílómetra róður og er gert ráð fyrir að það taki keppendur á bilinu þrjá til fjóra klukkutíma að ljúka greininni, sem verður sú lengsta í sögu heimsleikanna. CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er efst íslenskra kvenna á leikunum í 5. sæti. Þriðja grein heimsleikanna snerist alfarið um styrk keppenda. Greinin kallast „CrossFit Total“ og í henni hafa keppendur 12 mínútur til að taka eina hnébeygju, eina axlarpressu og eina réttstöðulyftu, eins þungt og mögulegt er. Sigurvegari heimsleikanna í fyrra, Tai-Clair Toomey stóð uppi sem sigurvegari í greininni en hennar þyngstu lyftur voru samtals 875 pund, eða tæplega 400 kíló. Anníe Mist Þórisdóttir var í 9. sæti, en hún lyfti samtals 820 pundum. Sara Sigmundsdóttir var jöfn í tíunda sæti eftir að hafa lyft 810 pundum. Oddrún Eik Gylfadóttir var í 35. sæti með 715 pund og Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 36. sæti með 705 pund. Björgvin Karl Guðmundsson var í 15. sæti í karlaflokki en hann lyfti samtals 1.185 pundum eða 540 kílóum. Royce Dunne var í 1. sæti en hann lyfti samtals 1.255 pundum eða 570 kílóum. Að þremum greinum loknum er Björgvin Karl enn í 5. sæti með 186 stig. Sigurvegari leikanna síðustu tvö árin, Mathew Fraser, er í 1. sæti með 240 stig og Adrian Mundwiler er í 2. sæti með 206. Anníe Mist er í 5. sæti með 188 stig, Sara Sigmundsdóttir er í 14. sæti með 150 stig. Katrín Tanja er í 15. sæti með 146 stig, Oddrún Eik er í 25. sæti með 108 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 274 stig og skammt á eftir henni í 2. sæti er Laura Horvath með 154 stig. Fjórða og síðasta grein dagsins hefst klukkan tíu í kvöld á íslenskum tíma. Greinin verður 42 kílómetra róður og er gert ráð fyrir að það taki keppendur á bilinu þrjá til fjóra klukkutíma að ljúka greininni, sem verður sú lengsta í sögu heimsleikanna.
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira