Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 17:30 Neymar og Kylian Mbappé eru tveir dýrustu knattspyrnumenn allra tíma. Vísir/Getty Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Sky Sports lék sér að því að stilla upp dýrasta liði heims en þá erum við að tala um liðið sem hefði dýrasta leikmanninn í hverri stöðu. Það lið var einnig borið saman við samskonar lið frá árinu 2016 og þar sést vel hvað þessir fótboltamenn hafa hækkað mikið í verði á nokkrum árum.WORLD'S MOST-EXPENSIVE XI We take a look at how transfer spending has rocketed - and why Newcastle are bucking the trend in the Premier League: https://t.co/GCrPVKdeHGpic.twitter.com/o8Bxltgz7G — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 16, 2018Manchester City hefur keypt flesta í þessu liði eða þrjá en þeir eru allir varnarmenn. Paris Saint-Germain hefur keypt tvo af leikmönnum ellefu og lið Chelsea, Liverpool, Real Madrid, Barcelona, Manchester United og Juventus eiga öll einn leikmann hvert í þessu dýrasta liði heims.Leikmennir í dýrasta liði heims í dag eru eftirtaldir leikmenn:Markmaður Kepa Arrizabalaga (frá Athletic Bilbao til Chelsea) - 71,6 milljónir pundaVörnin Kyle Walker (frá Tottenham til Manchester City) - 50 milljónir punda Virgil van Dijk (frá Southampton til Liverpool) - 75 milljónir punda Aymeric Laporte (frá Athletic Bilbao til Manchester City) - 57 milljónir punda Benjamin Mendy (frá Monakó til Manchester City) - 49,2 milljónir pundaMiðjumenn James Rodríguez (frá Monakó til Real Madrid) - 63 milljónir punda Paul Pogba (frá Juventus til Manchester United) - 93,2 milljónir punda Philippe Coutinho (frá Liverpool til Barcelona) - 146 milljónir pundaSóknarmenn Neymar (frá Barcelona til Paris Saint-Germain) - 198 milljónir punda Kylian Mbappé (frá Monakó til Paris Saint-Germain) - 105 milljónir punda Cristiano Ronaldo (frá Real Madrid til Juventus) - 166 milljónir pundaÞetta lið myndi kosta samtal 1074 milljónir punda eða 14,88 milljarða íslenskra króna EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Sky Sports lék sér að því að stilla upp dýrasta liði heims en þá erum við að tala um liðið sem hefði dýrasta leikmanninn í hverri stöðu. Það lið var einnig borið saman við samskonar lið frá árinu 2016 og þar sést vel hvað þessir fótboltamenn hafa hækkað mikið í verði á nokkrum árum.WORLD'S MOST-EXPENSIVE XI We take a look at how transfer spending has rocketed - and why Newcastle are bucking the trend in the Premier League: https://t.co/GCrPVKdeHGpic.twitter.com/o8Bxltgz7G — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 16, 2018Manchester City hefur keypt flesta í þessu liði eða þrjá en þeir eru allir varnarmenn. Paris Saint-Germain hefur keypt tvo af leikmönnum ellefu og lið Chelsea, Liverpool, Real Madrid, Barcelona, Manchester United og Juventus eiga öll einn leikmann hvert í þessu dýrasta liði heims.Leikmennir í dýrasta liði heims í dag eru eftirtaldir leikmenn:Markmaður Kepa Arrizabalaga (frá Athletic Bilbao til Chelsea) - 71,6 milljónir pundaVörnin Kyle Walker (frá Tottenham til Manchester City) - 50 milljónir punda Virgil van Dijk (frá Southampton til Liverpool) - 75 milljónir punda Aymeric Laporte (frá Athletic Bilbao til Manchester City) - 57 milljónir punda Benjamin Mendy (frá Monakó til Manchester City) - 49,2 milljónir pundaMiðjumenn James Rodríguez (frá Monakó til Real Madrid) - 63 milljónir punda Paul Pogba (frá Juventus til Manchester United) - 93,2 milljónir punda Philippe Coutinho (frá Liverpool til Barcelona) - 146 milljónir pundaSóknarmenn Neymar (frá Barcelona til Paris Saint-Germain) - 198 milljónir punda Kylian Mbappé (frá Monakó til Paris Saint-Germain) - 105 milljónir punda Cristiano Ronaldo (frá Real Madrid til Juventus) - 166 milljónir pundaÞetta lið myndi kosta samtal 1074 milljónir punda eða 14,88 milljarða íslenskra króna
EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira