Snyrtivörur íslenskra birgja uppfylltu ekki öryggisskilyrði Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. ágúst 2018 16:32 Engin snyrtivaranna innihélt þó óleyfileg innihaldsefni. Vísir/Anton Brink Tólf snyrtivörur af þrjátíu og tveimur, eða 38%, reyndust ekki uppfylla skilyrði EES-löggjafar um öryggi snyrtivara á markaði. Þetta kemur fram í úttekt Umhverfisstofnunar sem stóð nýlega fyrir eftirliti með húðsnyrtivörum hjá níu birgjum á Íslandi. Í frétt Umhverfisstofnunar segir að mikilvægt sé að þeir sem setja á markað snyrtivörur hérlendis tryggi að vörurnar uppfylli kröfur EES. Einkum þarf að hafa þær í huga þegar fluttar eru inn snyrtivörur sem upprunnar eru frá löndum utan EES, þar sem aðrar reglur gilda um markaðssetningu þeirra. Við eftirlit hjá níu birgjum, sem eru umsvifamiklir í innflutningi á húðsnyrtivörum utan EES, kom í ljós að tólf snyrtivörur af þrjátíu og tveimur uppfylltu ekki alfarið áðurnefnd skilyrði. Af þessum vörum voru tíu ekki skráðar í vefgátt og þar af vantaði að tilgreina ábyrgðaraðila á umbúðum fyrir sex vörur. Tvær vörur skorti svo upplýsingar um ábyrgðaraðila á umbúðum en voru þó skráðar í gáttina. Jafnframt var athugað hvort vörurnar innihéldu óleyfileg innihaldsefni en svo reyndist ekki vera. Gerðar voru athugasemdir við vörur frá fimm birgjum og þeim veittur frestur til að gera fullnægjandi úrbætur. Nánar má lesa eftirlitið á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Neytendur Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Tólf snyrtivörur af þrjátíu og tveimur, eða 38%, reyndust ekki uppfylla skilyrði EES-löggjafar um öryggi snyrtivara á markaði. Þetta kemur fram í úttekt Umhverfisstofnunar sem stóð nýlega fyrir eftirliti með húðsnyrtivörum hjá níu birgjum á Íslandi. Í frétt Umhverfisstofnunar segir að mikilvægt sé að þeir sem setja á markað snyrtivörur hérlendis tryggi að vörurnar uppfylli kröfur EES. Einkum þarf að hafa þær í huga þegar fluttar eru inn snyrtivörur sem upprunnar eru frá löndum utan EES, þar sem aðrar reglur gilda um markaðssetningu þeirra. Við eftirlit hjá níu birgjum, sem eru umsvifamiklir í innflutningi á húðsnyrtivörum utan EES, kom í ljós að tólf snyrtivörur af þrjátíu og tveimur uppfylltu ekki alfarið áðurnefnd skilyrði. Af þessum vörum voru tíu ekki skráðar í vefgátt og þar af vantaði að tilgreina ábyrgðaraðila á umbúðum fyrir sex vörur. Tvær vörur skorti svo upplýsingar um ábyrgðaraðila á umbúðum en voru þó skráðar í gáttina. Jafnframt var athugað hvort vörurnar innihéldu óleyfileg innihaldsefni en svo reyndist ekki vera. Gerðar voru athugasemdir við vörur frá fimm birgjum og þeim veittur frestur til að gera fullnægjandi úrbætur. Nánar má lesa eftirlitið á heimasíðu Umhverfisstofnunar.
Neytendur Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira