NFL leikmenn urðu sér til skammar í æfingaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 22:45 Frá leik Washington Redskins og New York Jets. Vísir/Getty Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. NFL-liðin spila á undirbúningstímabilinu nokkra alvöru æfingaleiki fyrir fram fulla leikvanga en þau spila líka minni æfingaleiki sem eru spilar á æfingasvæðum liðanna. Leikirnir á æfingasvæðunum skipta auðvitað engu máli nema þá í baráttu mann fyrir að sanna gildi sitt fyrir sínum þjálfurum og vinna sér þar með sæti í liðinu. Það sýður oft upp úr í NFL-leikjum enda mikið tekist á í þessum leik en það er nú oftast sem slík slagsmál leyast fljótlega upp. Menn eru bókstaflega að slást inn á vellinum og þegar er mikið er undir þá er ekkert óeðlilegt að menn missi aðeins stjórn á sér. Það er hinsvegar aðra sögu að segja þegar menn fara að slást í þessum litlu æfingaleikjum þar sem ekkert er undir. Atvik í slíkum æfingaleik á milli Washington Redskins og New York Jets hefur því hneykslað marga. Fjölmiðlamenn mega ekki mæta með myndavélar sínar á slíka leiki en áhorfendur voru með símana sína á lofti og náðu því á myndband þegar allt varð brjálað. Slagsmálin bárust næstum því upp í áhorfendastúku og enginn úr þjálfara- eða starfsliði félaganna virtist ráða við eitt né neitt. Það má sjá þessi slagsmál í myndböndunum hér fyrir neðan.Here’s some footage of the Washington-Jets brawl, via Washington fan @LeeBarnes2000pic.twitter.com/0dTtjrT2Cu — Master (@MasterTes) August 12, 2018 @redskins@JPFinlayNBCSpic.twitter.com/cWD6lon6QD — UN-Abel (@MattAbel5) August 12, 2018 NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. NFL-liðin spila á undirbúningstímabilinu nokkra alvöru æfingaleiki fyrir fram fulla leikvanga en þau spila líka minni æfingaleiki sem eru spilar á æfingasvæðum liðanna. Leikirnir á æfingasvæðunum skipta auðvitað engu máli nema þá í baráttu mann fyrir að sanna gildi sitt fyrir sínum þjálfurum og vinna sér þar með sæti í liðinu. Það sýður oft upp úr í NFL-leikjum enda mikið tekist á í þessum leik en það er nú oftast sem slík slagsmál leyast fljótlega upp. Menn eru bókstaflega að slást inn á vellinum og þegar er mikið er undir þá er ekkert óeðlilegt að menn missi aðeins stjórn á sér. Það er hinsvegar aðra sögu að segja þegar menn fara að slást í þessum litlu æfingaleikjum þar sem ekkert er undir. Atvik í slíkum æfingaleik á milli Washington Redskins og New York Jets hefur því hneykslað marga. Fjölmiðlamenn mega ekki mæta með myndavélar sínar á slíka leiki en áhorfendur voru með símana sína á lofti og náðu því á myndband þegar allt varð brjálað. Slagsmálin bárust næstum því upp í áhorfendastúku og enginn úr þjálfara- eða starfsliði félaganna virtist ráða við eitt né neitt. Það má sjá þessi slagsmál í myndböndunum hér fyrir neðan.Here’s some footage of the Washington-Jets brawl, via Washington fan @LeeBarnes2000pic.twitter.com/0dTtjrT2Cu — Master (@MasterTes) August 12, 2018 @redskins@JPFinlayNBCSpic.twitter.com/cWD6lon6QD — UN-Abel (@MattAbel5) August 12, 2018
NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira