Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2018 07:58 Delta IV-eldflaugin á skotpallinum á Canaveral-höfða á Flórída. Vísir/EPA Ekki tókst að skjóta Parker-sólarkanna bandarísku geimvísindastofnunarinnar á loft í morgun eins og áætlað hafði verið. Geimskotinu hefur verið frestað til morguns en því gæti mögulega seinkað fram á mánudag. Upphaflega var geimskotið áætlað klukkan 7:33 að íslenskum tíma nú í morgun en niðurtalningin var stöðvuð þegar fjórar mínútur voru til geimskotsins. Um tíma leit út fyrir að tilraun yrði gerð til að skjóta farinu á loft rétt fyrir klukkan 8:30 en ekkert varð af því þegar verkfræðingar fengu viðvörun um mögulegt tæknilegt vandamál við eldflaugina. Þá var of skammur tími eftir af skotglugganum til þess að koma Parker á loft í dag. Parker-sólarkanninn á að rannsaka kórónu sólarinnar næstu sjö árin, meðal annars með það fyrir augum að varpa frekara ljósi á eðli sólvindsins, straum hlaðinna agna frá sólinni sem myndar segulljós þegar þær skella á lofthjúpi jarðarinnar. NASA hefur til 23. ágúst í lengsta lagi til að koma Parker á loft í bili. Næsta tækifæri til þess gefst ekki fyrr en í maí. Ástæðan er afstaða jarðarinnar og Venusar en geimfarið á að nýta þyngdarsvið Venusar til að slöngva sér áfram í átt að sólinni.Fréttin var uppfærð þegar geimskotinu var frestað í 24-48 klukkustundir. Tækni Vísindi Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Ekki tókst að skjóta Parker-sólarkanna bandarísku geimvísindastofnunarinnar á loft í morgun eins og áætlað hafði verið. Geimskotinu hefur verið frestað til morguns en því gæti mögulega seinkað fram á mánudag. Upphaflega var geimskotið áætlað klukkan 7:33 að íslenskum tíma nú í morgun en niðurtalningin var stöðvuð þegar fjórar mínútur voru til geimskotsins. Um tíma leit út fyrir að tilraun yrði gerð til að skjóta farinu á loft rétt fyrir klukkan 8:30 en ekkert varð af því þegar verkfræðingar fengu viðvörun um mögulegt tæknilegt vandamál við eldflaugina. Þá var of skammur tími eftir af skotglugganum til þess að koma Parker á loft í dag. Parker-sólarkanninn á að rannsaka kórónu sólarinnar næstu sjö árin, meðal annars með það fyrir augum að varpa frekara ljósi á eðli sólvindsins, straum hlaðinna agna frá sólinni sem myndar segulljós þegar þær skella á lofthjúpi jarðarinnar. NASA hefur til 23. ágúst í lengsta lagi til að koma Parker á loft í bili. Næsta tækifæri til þess gefst ekki fyrr en í maí. Ástæðan er afstaða jarðarinnar og Venusar en geimfarið á að nýta þyngdarsvið Venusar til að slöngva sér áfram í átt að sólinni.Fréttin var uppfærð þegar geimskotinu var frestað í 24-48 klukkustundir.
Tækni Vísindi Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15