Smíðar lírukassa og orgel í bílskúr í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. ágúst 2018 21:00 Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri. Lírukassarnir tveir sem hann hefur smíðað eru byggðir upp eins og pípuorgel en í stað þess að spilari spili á orgelið er því stýrt með sveif eða öðru sem smiðurinn velur. Jóhann smíðaði fallegt orgel fyrir nokkrum árum. En getur hann spilað á orgelið? „Nei, ég kann ekkert að spila, það er nú meinið, en ég fæ fólk sem kann að spila og kemur til mín til að spila á orgelið“, segir Jóhann hlæjandi. Hér er Jóhann við nýjast lírukassann sem hann er að ljúka við að smíða.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Jóhann segir fátt skemmtilegra en hljóðfærasmíði inn í bílskúr. „Þetta gefur mér mikið því það er svo gott að gríða í smíðina, þetta er fullt af smáhlutum. Maður tekur bara nokkra hluti í einu og svo setur maður þetta saman þegar allt er komið. Þetta er bara virkilega þægilegt og gaman“. Þá er það nýjasti lírukassinn sem Jóhann er að klára að smíða. „Hann er verulega stærri og þyngri en hinn en líka með tuttugu nótum og spilar sama tónsvið. Það spilar ekki af pappírsræmum heldur af litlu sd spjaldi sem ég get komið á óhemju af músík ef ég vildi“, segir Jóhann um leið og hann leyfir okkur að heyra í nýju græjunni. Handverk Hveragerði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira
Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri. Lírukassarnir tveir sem hann hefur smíðað eru byggðir upp eins og pípuorgel en í stað þess að spilari spili á orgelið er því stýrt með sveif eða öðru sem smiðurinn velur. Jóhann smíðaði fallegt orgel fyrir nokkrum árum. En getur hann spilað á orgelið? „Nei, ég kann ekkert að spila, það er nú meinið, en ég fæ fólk sem kann að spila og kemur til mín til að spila á orgelið“, segir Jóhann hlæjandi. Hér er Jóhann við nýjast lírukassann sem hann er að ljúka við að smíða.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Jóhann segir fátt skemmtilegra en hljóðfærasmíði inn í bílskúr. „Þetta gefur mér mikið því það er svo gott að gríða í smíðina, þetta er fullt af smáhlutum. Maður tekur bara nokkra hluti í einu og svo setur maður þetta saman þegar allt er komið. Þetta er bara virkilega þægilegt og gaman“. Þá er það nýjasti lírukassinn sem Jóhann er að klára að smíða. „Hann er verulega stærri og þyngri en hinn en líka með tuttugu nótum og spilar sama tónsvið. Það spilar ekki af pappírsræmum heldur af litlu sd spjaldi sem ég get komið á óhemju af músík ef ég vildi“, segir Jóhann um leið og hann leyfir okkur að heyra í nýju græjunni.
Handverk Hveragerði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira