Smíðar lírukassa og orgel í bílskúr í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. ágúst 2018 21:00 Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri. Lírukassarnir tveir sem hann hefur smíðað eru byggðir upp eins og pípuorgel en í stað þess að spilari spili á orgelið er því stýrt með sveif eða öðru sem smiðurinn velur. Jóhann smíðaði fallegt orgel fyrir nokkrum árum. En getur hann spilað á orgelið? „Nei, ég kann ekkert að spila, það er nú meinið, en ég fæ fólk sem kann að spila og kemur til mín til að spila á orgelið“, segir Jóhann hlæjandi. Hér er Jóhann við nýjast lírukassann sem hann er að ljúka við að smíða.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Jóhann segir fátt skemmtilegra en hljóðfærasmíði inn í bílskúr. „Þetta gefur mér mikið því það er svo gott að gríða í smíðina, þetta er fullt af smáhlutum. Maður tekur bara nokkra hluti í einu og svo setur maður þetta saman þegar allt er komið. Þetta er bara virkilega þægilegt og gaman“. Þá er það nýjasti lírukassinn sem Jóhann er að klára að smíða. „Hann er verulega stærri og þyngri en hinn en líka með tuttugu nótum og spilar sama tónsvið. Það spilar ekki af pappírsræmum heldur af litlu sd spjaldi sem ég get komið á óhemju af músík ef ég vildi“, segir Jóhann um leið og hann leyfir okkur að heyra í nýju græjunni. Handverk Hveragerði Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri. Lírukassarnir tveir sem hann hefur smíðað eru byggðir upp eins og pípuorgel en í stað þess að spilari spili á orgelið er því stýrt með sveif eða öðru sem smiðurinn velur. Jóhann smíðaði fallegt orgel fyrir nokkrum árum. En getur hann spilað á orgelið? „Nei, ég kann ekkert að spila, það er nú meinið, en ég fæ fólk sem kann að spila og kemur til mín til að spila á orgelið“, segir Jóhann hlæjandi. Hér er Jóhann við nýjast lírukassann sem hann er að ljúka við að smíða.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Jóhann segir fátt skemmtilegra en hljóðfærasmíði inn í bílskúr. „Þetta gefur mér mikið því það er svo gott að gríða í smíðina, þetta er fullt af smáhlutum. Maður tekur bara nokkra hluti í einu og svo setur maður þetta saman þegar allt er komið. Þetta er bara virkilega þægilegt og gaman“. Þá er það nýjasti lírukassinn sem Jóhann er að klára að smíða. „Hann er verulega stærri og þyngri en hinn en líka með tuttugu nótum og spilar sama tónsvið. Það spilar ekki af pappírsræmum heldur af litlu sd spjaldi sem ég get komið á óhemju af músík ef ég vildi“, segir Jóhann um leið og hann leyfir okkur að heyra í nýju græjunni.
Handverk Hveragerði Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira