Smíðar lírukassa og orgel í bílskúr í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. ágúst 2018 21:00 Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri. Lírukassarnir tveir sem hann hefur smíðað eru byggðir upp eins og pípuorgel en í stað þess að spilari spili á orgelið er því stýrt með sveif eða öðru sem smiðurinn velur. Jóhann smíðaði fallegt orgel fyrir nokkrum árum. En getur hann spilað á orgelið? „Nei, ég kann ekkert að spila, það er nú meinið, en ég fæ fólk sem kann að spila og kemur til mín til að spila á orgelið“, segir Jóhann hlæjandi. Hér er Jóhann við nýjast lírukassann sem hann er að ljúka við að smíða.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Jóhann segir fátt skemmtilegra en hljóðfærasmíði inn í bílskúr. „Þetta gefur mér mikið því það er svo gott að gríða í smíðina, þetta er fullt af smáhlutum. Maður tekur bara nokkra hluti í einu og svo setur maður þetta saman þegar allt er komið. Þetta er bara virkilega þægilegt og gaman“. Þá er það nýjasti lírukassinn sem Jóhann er að klára að smíða. „Hann er verulega stærri og þyngri en hinn en líka með tuttugu nótum og spilar sama tónsvið. Það spilar ekki af pappírsræmum heldur af litlu sd spjaldi sem ég get komið á óhemju af músík ef ég vildi“, segir Jóhann um leið og hann leyfir okkur að heyra í nýju græjunni. Handverk Hveragerði Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Sjá meira
Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri. Lírukassarnir tveir sem hann hefur smíðað eru byggðir upp eins og pípuorgel en í stað þess að spilari spili á orgelið er því stýrt með sveif eða öðru sem smiðurinn velur. Jóhann smíðaði fallegt orgel fyrir nokkrum árum. En getur hann spilað á orgelið? „Nei, ég kann ekkert að spila, það er nú meinið, en ég fæ fólk sem kann að spila og kemur til mín til að spila á orgelið“, segir Jóhann hlæjandi. Hér er Jóhann við nýjast lírukassann sem hann er að ljúka við að smíða.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Jóhann segir fátt skemmtilegra en hljóðfærasmíði inn í bílskúr. „Þetta gefur mér mikið því það er svo gott að gríða í smíðina, þetta er fullt af smáhlutum. Maður tekur bara nokkra hluti í einu og svo setur maður þetta saman þegar allt er komið. Þetta er bara virkilega þægilegt og gaman“. Þá er það nýjasti lírukassinn sem Jóhann er að klára að smíða. „Hann er verulega stærri og þyngri en hinn en líka með tuttugu nótum og spilar sama tónsvið. Það spilar ekki af pappírsræmum heldur af litlu sd spjaldi sem ég get komið á óhemju af músík ef ég vildi“, segir Jóhann um leið og hann leyfir okkur að heyra í nýju græjunni.
Handverk Hveragerði Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Sjá meira