Stefnir bandaríska landamæraeftirlitinu vegna farsíma Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. ágúst 2018 20:56 Síminn sem um ræðir var af tegundinni iPhone. Vísir/Getty Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. Rejhane Lazoja, sem er bandarískur múslimi, var stöðvuð á Newark flugvellinum í New Jersey þar sem hún býr. Þar báðu landamæraverðir hana meðal annars um að opna fyrir þeim símann sinn, sem hún neitaði að gera. Þá var síminn gerður upptækur. Samkvæmt skjölum sem lögð hafa verið fram í málinu var iPhone-sími Lazoja í umsjá landamæraeftirlitsins í yfir 120 daga áður en honum var skilað aftur til eiganda síns. Þá segir Lazoja að eftirlitsstofnunin hafi ekki viljað svara því hvort gögn á síma hennar hafi verið afrituð eða ekki. Í skjölunum kemur einnig fram að í símanum hafi mátt finna einkaskilaboð milli Lazoja og lögmanns hennar, auk ljósmynda af Lazoja þar sem hún er ekki klædd svokölluðum hijab, sem er höfuðklútur, en í þeirri trú sem Lazoja aðhyllist mega karlmenn ekki sjá konur án slíks klúts, nema þeir séu skyldir konunum. Að lokum kemur fram í málssókninni að hvorki hafi verið rökstuddur grunur, né hafi legið fyrir leitarheimild til þess að skoða símann. Það sem gerðist sé því skýlaust brot á fjórða viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, en hann á að tryggja að ekki sé hægt að ganga á rétt borgara til friðhelgi einkalífs síns nema nægjanlegar vísbendingar um saknæmt athæfi liggi fyrir. Bandaríkin Sviss Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira
Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. Rejhane Lazoja, sem er bandarískur múslimi, var stöðvuð á Newark flugvellinum í New Jersey þar sem hún býr. Þar báðu landamæraverðir hana meðal annars um að opna fyrir þeim símann sinn, sem hún neitaði að gera. Þá var síminn gerður upptækur. Samkvæmt skjölum sem lögð hafa verið fram í málinu var iPhone-sími Lazoja í umsjá landamæraeftirlitsins í yfir 120 daga áður en honum var skilað aftur til eiganda síns. Þá segir Lazoja að eftirlitsstofnunin hafi ekki viljað svara því hvort gögn á síma hennar hafi verið afrituð eða ekki. Í skjölunum kemur einnig fram að í símanum hafi mátt finna einkaskilaboð milli Lazoja og lögmanns hennar, auk ljósmynda af Lazoja þar sem hún er ekki klædd svokölluðum hijab, sem er höfuðklútur, en í þeirri trú sem Lazoja aðhyllist mega karlmenn ekki sjá konur án slíks klúts, nema þeir séu skyldir konunum. Að lokum kemur fram í málssókninni að hvorki hafi verið rökstuddur grunur, né hafi legið fyrir leitarheimild til þess að skoða símann. Það sem gerðist sé því skýlaust brot á fjórða viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, en hann á að tryggja að ekki sé hægt að ganga á rétt borgara til friðhelgi einkalífs síns nema nægjanlegar vísbendingar um saknæmt athæfi liggi fyrir.
Bandaríkin Sviss Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira