Föstudagsplaylisti GDRN Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2018 12:00 Guðrún Ýr Eyfjörð. Fréttablaðið GDRN er listamannsnafn popptónlistarkonunnar Guðrúnar Ýrar Eyfjörð. Hún kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um ári síðan með laginu Ein og hefur vakið töluverða athygli allar götur síðan. Fyrir 2 vikum kom út hennar fyrsta plata í fullri lengd, Hvað ef, sem hún vann í samstarfi við Ra:tio. Nokkru áður birti hún myndband við lagið Lætur mig þar sem hún og Floni syngja tregafullt til hvors annars, og hefur lagið átt miklum vinsældum að fagna. Það er mikill sumarbragur af lagalistanum, lögin fljóta áreynslulaust saman í svalandi samsull hip-hops, r’n’b og lungnamjúkrar popptónlistar. Lokalag nýútgefinnar plötu Birnis er á listanum, en GDRN er einmitt gestur í laginu RealBoyTing sem kemur fyrir á plötunni. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
GDRN er listamannsnafn popptónlistarkonunnar Guðrúnar Ýrar Eyfjörð. Hún kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um ári síðan með laginu Ein og hefur vakið töluverða athygli allar götur síðan. Fyrir 2 vikum kom út hennar fyrsta plata í fullri lengd, Hvað ef, sem hún vann í samstarfi við Ra:tio. Nokkru áður birti hún myndband við lagið Lætur mig þar sem hún og Floni syngja tregafullt til hvors annars, og hefur lagið átt miklum vinsældum að fagna. Það er mikill sumarbragur af lagalistanum, lögin fljóta áreynslulaust saman í svalandi samsull hip-hops, r’n’b og lungnamjúkrar popptónlistar. Lokalag nýútgefinnar plötu Birnis er á listanum, en GDRN er einmitt gestur í laginu RealBoyTing sem kemur fyrir á plötunni.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“